Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Pétur Ólafsson  Bakhliðin Sterkur snillingur Aldur: 34 ára. Maki: Aðalheiður Erlendsdóttir textíl- hönnuður. Börn: Þriggja ára tvíbura stelpur, Svanborg Helena og Sólveig Maríanna. Menntun: Sagnfræðingur. Starf: Aðstoðarmaður borgarstjóra. Fyrri störf: Bæjarfulltrúi í Kópavogi, og vann í malbiki í mörg sumur. Áhugamál: Að spila fótbolta með góðum vinum, vera með fjöl- skyldunni, spila golf og elda og borða góðan mat. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Þú nýtur hins ljúfa lífs, góðs matar, góðs víns og fallegs um- hverfis. En ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Pétur er bara algjör snill-ingur í grunninn,“ segir Kristján Ingi Gunnarsson, góðvinur Péturs. „Það skiptir í rauninni ekki hvar ber niður, hvort sem það er í vikulegu fótboltaspili okkar vinanna, í pólitíkinni eða fjölskyldunni. Hann er einn af þeim sem ætlar sér eitthvað og nær að fylgja því eftir. Ef hann lendir í mótlæti þá kemur hann bara sterkari til baka. Hann velur aldrei að vera fórnarlamb. Svo er hann einstak- lega skemmtilegur og ég hlakka bara til að fara í næsta heimboð.“ Pétur Ólafsson hefur verið ráðinn að- stoðarmaður Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Pétur er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann var kosninga- stjóri Samfylkingarinnar í Reykjavík í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi á síðasta kjörtímabili. Hann hefur jafnframt starfað á undanförnum árum við markaðsmál, ritstjórn, þýð- ingar og stundakennslu. Hrósið... ...fær Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, fyrir að verja gamla góða hafragrautinn. Ingibjörg vill allt gera til að halda í þá hefð skólans að bjóða nemendum sínum upp á hafragraut úr skólaeldhúsinu þrátt fyrir að heilbrigðiseftirlitið segi skólann vera orðinn allt of stóran fyrir eldhúsið. Fallegar gjafir Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 OPIÐ ALLA HELGINA Á Laugavegi 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.