Fréttatíminn - 27.06.2014, Qupperneq 6
Jónas
Haraldsson
jonas@
frettatiminn.is
EmpirE Svart
gæðaleður.
Stærð: B:80
D:70 H:102 cm.
119.990
Fullt VErÐ: 139.990
H ú s g ag n a H ö l l i n • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k
O g D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i E i t t s í m a n ú m E r 5 5 8 1 1 0 0
KOMDU
OG SJÁÐU NÝJA
SÝNINGARRÝMIÐ
OKKAR!
Í HvAÐA SætI veRÐUR þú?
Hm-tilBOÐ
– líklega besta sæti í heimi!
ClARkston brúnt
eða svart gæðaleður.
Stærð: B:97 D:102 H:112 cm.
149.990
Fullt VErÐ: 199.990
VæntingaVísitala Fleiri neytendur bjartsýnir en sVartsýnir
Bjartsýni sú mesta frá því fyrir hrun
Væntingavísitala Gallup tók vel við sér
í júní og fór upp í sitt hæsta gildi frá
því í febrúar 2008. Hækkar vísitalan
um rúm 18 stig á milli maí og júní.
Hún mælist nú 101,8 stig. Þegar vísi-
talan er yfir 100 stigum eru fleiri neyt-
endur bjartsýnir en svartsýnir. Fyrir
þessa mælingu hafði hún tvívegis
komist upp fyrir 100 stig frá því í árs-
byrjun 2008, í maí og júní í fyrra. Þá
var væntingavísitalan talsvert lituð af
niðurstöðu alþingiskosninganna, að
því er Greining Íslandsbanka segir,
„en Íslendingar virðast fyllast aukinni
bjartsýni þegar ný ríkisstjórn tekur
við völdum. Þeirra áhrifa var aug-
ljóslega ekki að gæta nú og má því
segja að Íslendingar hafi ekki verið
bjartsýnni á efnahags- og atvinnulíf
þjóðarinnar síðan fyrir hrun.“
Allar undirvísitölur hækka í júní
frá fyrri mánuði. Mest hækkar mat
neytenda á efnahagslífinu, næst-
mest á núverandi ástandi og mat á
atvinnuástandinu hækkar einnig. „Af
ofangreindu má sjá að Íslendingar
vænta þess að ástandið í efnahags-
og atvinnumálum þjóðarinnar muni
batna frá núverandi ástandi,“ segir
greiningardeildin. Bjartsýni Íslendinga á þróun efnahags- og atvinnulífs er meiri nú en frá því nokkru fyrir hrun.
O pnar prufur voru í Smáralind í vik-unni fyrir Fro-zen hárgreiðslu-
bók Disney. Samkvæmt
upplýsingum frá Eddu út-
gáfu, sem gefur væntanlega
bók út í Bandaríkjunum,
mættu um þúsund stúlkur á
aldrinum 6 til 12 ára í pruf-
una. Það hlýtur að teljast
mikill fjöldi og til gamans
má geta að um 500 manns
mættu í áheyrnarprufu fyrir
söngleikinn vinsæla Mary
Poppins.
Vinsældir teiknimyndar-
innar Frozen hafa verið með
miklum ólíkindum. Frozen
hefur halað inn um 145
milljarða íslenskra króna
á heimsvísu og þar með
slegið met Toy Story 3 sem
bíó Þúsund stelpur í pruFum Fyrir FrOzen-hárgreiðslubók
Frozen-æði á Íslandi
AðrAr vinsælAr prufur
4.000
börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir
Söngvaseið í Borgarleikhúsinu árið 2008.
1.200
krakkar tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir Óvita í Þjóðleik-
húsinu í fyrra.
4.000
börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur í Galdrakarl-
inn í Oz í Borgarleikhúsinu árið 2011.
800
stúlkur og konur á aldrinum 8-28 ára tóku þátt í áheyrnar-
prufum fyrir hlutverk Sollu stirðu í Latabæ árið 2010.
Frozen er vinsælasta teiknimynd allra tíma. Íslenska útgáfufyrirtækið Edda hyggst nýta sér
vinsældirnar og gefa út hárgreiðslubók í Bandaríkjunum. Þúsund íslenskar stelpur mættu í prufur
fyrir bókina.
ÓtrúlegAr vinsældir
1.000
stúlkur á aldrinum 6-12 ára mættu í prufur fyrir
Frozen-hárgreiðslubók Disney vikunni.
50.000
manns hafa séð Frozen í bíó hér á landi.
10.000
eintök hafa selst af myndinni á DVD.
vinsælasta teiknimynd allra
tíma. Um 50.000 manns hafa
nú séð Frozen í bíó á Íslandi
en þar að auki var troðfullt út
úr dyrum á tveimur „sing-
along“ sýningum sem haldn-
ar voru í Egilshöll á dög-
unum. Nú hafa um 10.000
dvd-diskar selst og hefur
Samfilm fjórum sinnum
þurft að panta nýjar birgðir,
sem telst mjög gott, sér-
staklega í ljósi þess að sala
á dvd-diskum hefur dalað
verulega í seinni tíð. „Það er
óhætt að segja að gripið hafi
um sig algjört Frozen æði
hér sem annarsstaðar,“ segir
Þorvaldur Árnason, fram-
kvæmdastjóri Samfilm.
Halla Harðardóttir
halla@frettatiminn.is
6 fréttir Helgin 27.-29. júní 2014