Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 16
Kólumbía
Matur: Bu-
nuelo. Það
sama og við
þekkjum sem ástarpunga.
Drykkur: Pina Colada kokteill-
inn kemur frá Kólumbíu, tilvalið
að skella í einn slíkan.
Menning: Gott er að vitna í 100
ára einsemd eftir Gabriel Garcia
Marquez, á milli þess að maður
æfir sig á harmonikkuna.
Frakkland
Matur: Sniglar
og Coq au vin,
sem er franskur
kjúklingaréttur.
Drykkur: Al-
bert Bichot
Mercurey
2010. Fæst
í vínbúð-
unum.
Menning:
Upplifðu franskan trega með
tónlist Edith Piaf.
annað: Nauðsynlegt er að
reykja, því miður.
Argentína
Matur: Filet Mignon nauta-
steik. Medium rare. Færð það
sér vigtað í Kjötkompaníinu í
Hafnarfirði.
Drykkur: Luigi Bosca Pinot
Noir.
Menning:
Eftir leik er
nauðsynlegt
að bjóða ein-
hverjum upp í
ástríðufullan
tangó.
Belgía
Matur:
Franskar
kartöflur
með miklu
majónesi.
Drykkur: Ljós
Leffe passar
mjög vel með
frönskunum.
Fæst dökkur
líka.
Menning:
Tónlist Jaques
Brel passar vel
við öll tækifæri.
annað: Það
geta fáir neitað
sér um belgísk-
ar vöfflur og himneskt Godiva
súkkulaði.
Nígería
Matur: Suya kjötréttur. Suya
er í rauninni Kebab frá vestur
Afríku. Mjög sterkt.
Drykkur: Okukuseku er gin
drykkur sem er mikið drukkinn
í Nígeríu.
Menn-
ing: Það
jafnast
ekkert á
við kol-
svartan
afríku-
djass frá
Fela Kuti.
Sviss
Matur: Ostafondue. Þessi
klassíski réttur er reyndar ótrú-
lega hentugur fyrir sjónvarps-
gláp.
Drykkur: Dett-
ling ávaxtabrandí.
Menning: Hver
man ekki eftir
bókunum um
hana Heidi, eða
Heiðu?
VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA
Með biðpósti sleppurðu við að pósturinn
hlaðist upp heima hjá þér meðan þú ert í fríi.
Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða á næsta
pósthúsi og þú velur hvar pósturinn þinn bíður
eftir þér.
www.postur.is
PANTAÐU BIÐPÓST
FYRIR SUMARFRÍIÐ!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
13
-1
54
8
Brasilía
Matur: Feijoada, baunakássa
sem er algeng fæða þar í landi.
Drykkur: Kaffi, rótsterkt og
kolsvart.
Menning: Nauðsynlegt að
hlusta á sömbur Carlos Antonio
Jobim.
Chile
Matur: Emp-
inadas, eins-
konar hálfmán-
ar með allskyns fyllingum.
Drykkur: Anakena Carmenere
Single Vineyard rauðvín, fæst í
vínbúðunum.
Menning: Í hálf-
leik er gott að
glugga í Hús and-
anna eftir Isabel
Allende.
Mexíkó
Matur:
Nachos
með
salsasósu.
Drykkur:
Corona bjór.
Menning: Hlust-
ið á Mariachi
söngva á netinu.
Kemur manni
alltaf í gott skap.
Holland
Matur: Gouda ostur og hjóna-
bandssæla, sem er vinsæl í Hol-
landi.
Drykkur:
Stella Artois eða
Amstel.
Menning: Það
má vel fegra
umhverfið
með því að
setja túlíp-
ana í vasa.
Matur,
menning
og fótbolti
Nú um helgina byrja 16 liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Þjóðirnar sem taka þátt eru flestar þekktar fyrir sín afrek á knattspyrnuvöll-
unum en hvað hafa þessar þjóðir upp á annað að bjóða? Fréttatíminn kynnti sér menningu þjóðanna og ef fólk vill fara alla leið í áhorfinu er til-
valið að spreyta sig á matseld þjóðanna eða verða sér úti um drykkjarföng. Uppskriftir af öllum réttunum er hægt að finna á veraldarvefnum.
16 fótbolti Helgin 27.-29. júní 2014