Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Side 22

Fréttatíminn - 27.06.2014, Side 22
Langar að vinna meira með pabba Feðgunum Einari Georg og Ásgeiri Trausta er margt til lista lagt. Ásgeir Trausti varð þjóðþekktur þegar fyrsta plata hans, „Dýrð í dauðaþögn“, kom út fyrir tæpum tveimur árum og seldist í yfir þrjátíu þúsund eintökum. Einar Georg samdi flesta textana á plötunni en hann hefur nú gefið út sína aðra ljóðabók og Ásgeir Trausti myndskreytir gripinn. Feðgunum hefur alltaf komið einstaklega vel saman þó hálf öld skilji þá að í aldri, þeim finnst eðlilegt og gott að vinna saman og hyggjast gera meira af því. Einar Georg segir það geta reynst sumum erfitt að burðast með gamlan pabba, en þeim feðgum hafi þó alltaf komið einstaklega vel saman og hann hafi aldrei þurft að skamma Ásgeir. Ljósmyndir/Hari 22 viðtal Helgin 27.-29. júní 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.