Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Síða 33

Fréttatíminn - 27.06.2014, Síða 33
stofnana. Ég er síðan kominn inn í rafmagnsfræðina, námið sem ég klúðraði þegar ég var í spilaköss- unum á sínum tíma. Allt þetta hef ég gert meðfram fullri vinnu og náð að sinna fjölskyldunni. Líf mitt hefur tekið stakkaskiptum Ég fór frá því að vera „nobody“ í að vera einhver. Ég sé núna hvað ég sóaði miklum dýrmætum tíma í tölvuleiki. En það er betra seint en aldrei að snúa við blaðinu.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Mér leið eins og það væri nýkomin sending af ein- hverju dópi til landsins og þarna væru þeir að bíða eftir dópinu sínu. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 14 28 Sjóvá er stoltur aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar Í dag, föstudaginn 27. júní, verða sjálfboðaliðar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg á völdum stöðum um allt land og afhenda ferðalöngum poka með fræðsluefni, framrúðu- plástrum og smá glaðningi sem getur komið sér vel á ferðalögum um landið. Á sama tíma halda sjálfboðaliðar félagsins til fjalla. Vakt verður haldið úti í júlí og ágúst á fjórum stöðum þetta sumarið; á Kili, á Sprengisandi, að Fjallabaki og á svæðinu norðan Vatnajökuls. Hálendisvaktin styttir viðbragðstíma til muna og eykur þannig öryggi þeirra sem á hálendinu eru. GEFUM GÓÐ RÁÐ á völdum stöðum um allt land í dag AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER DÝRMÆTT 562 2700 bankastræti 9 101 reykjavík www.bestun.is BIRTINGARÁÐGJAFAR Á BETRI STOFU Hefur þú góða þekkingu á markaðsfræðum? Hefur þú menntun og reynslu af vinnu við nýmiðla og aðra miðla? Við leitum að öflugu fólki til að vinna við framúrskarandi birtingaráðgjöf; skemmtilegum starfsfélögum með góðan skilning á tölfræði, markahópagreiningu og þekkingu á helstu forritum þar að lútandi. Hafðu samband sem fyrst því við göngum hratt frá málum. Netfangið er: atvinna@bestun.is Möguleg einkenni tölvufíknar  Er fyrsta verkefni þitt þegar þú kemur heim að fara í tölvuna?  Er tölvunotkunin farin að taka tíma frá svefni?  Fer makinn í taugarnar á þér með nöldri vegna tölvunnar eða snjall- símans?  Tilkynnir þú stundum veikindi vegna þess að þú varst of lengi í tölvunni?  Hafa einkunnir lækkað hjá þér eða hefur þér farið að ganga verr í vinnunni?  Finnur þú fyrir óróleika ef þú kemst ekki í tölvuna eða snjallsímann?  Hefur þú reynt að minnka tölvunotkunina án árangurs? Brot af þeim spurningum sem velt er upp á síðunni Tolvufikn.is og fólki sem telur tölvunotkun sína vera of mikla. Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson sneri við blaðinu 34 ára þegar hann var skuldugur, barnlaus og ómenntaður. Nú er hann hamingjusamur fjölskyldufaðir með góða menntun og hefur lært að stýra tölvunotkun sinni. Ljósmynd/Hari Helgin 27.-29. júní 2014

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.