Þjóðlíf - 01.01.1988, Qupperneq 47

Þjóðlíf - 01.01.1988, Qupperneq 47
ERLENT Frásögn Pfeiffers þótti reyndar svo reyfarakennd að menn áttu bágt með að trúa henni í fyrstu. Samkvæmt orðum blaðafull- trúans hafði Barschel ráðið tvo spæjara til að njósna um einkalíf Engholms. Tilgangurinn var að finna veikan blett á persónu Eng- hoims, sem unnt væri að nota til að sverta hann í augum kjósenda. Barschel virðist m.a. hafa fengið þá flugu í höfuðið, að Engholm hefði duldar hneygðir til kynbræðra sinna. Þessu til viðbótar lýsti Pfeiffer því, að Barschel hefði látið embættismenn hnýsast í skattskýrslu Engholms, auk þess sem hann hefði ætlað að láta koma fyrir hlerunartæki í skrifstofusíma sínum til að geta klínt því á jafnaðarmenn í fylkinu, að þeir létu hlera síma forsætisráðherrans! í kosningunum til fylkisþingsins guldu Barschel og flokkur hans, kristilegir demó- kratar, mikið afhroð og töpuðu þeim hreina meirihluta, sem þeir höfðu haft í Slésvík- Holsetalandi í áratugi. Jafnaðarmenn juku hins vegar fylgi sitt til muna og urðu stærsti flokkurinn á þinginu í Kíl. Það nægði þó ekki til stjórnarmyndunar. Að kosningum lokn- um upphófst einhver mesti farsi sem um get- ur í stjórnmálasögu Þýskalands. BARSCHEL FÉKK ÝMSA samstarfs- menn sína til að skrifa undir yfirlýsingar, þar Þjódlífsvidtal viö Björn Engholm leiötoga jafnaöarmanna íSlésvík- Holsetalandi. Kosningarí maí. Reiknaö meö aö Engholm veröi forsetisráöherra. Frásögn af mergjaöasta hneyksli í stjórnmálasögu Þýskalands, sem endaöi meö sjálfsmoröi forsætisráöherrans ÞAÐ ER ÁLIT FRÉTTAHAUKA og annarra sem til þekkja, að svonefnt Barschel-Pfeiffer -mál, sem upp kom í tengslum við kosningar til fylkisþingsins í Slésvík-Holsetalandi á liðnu hausti, sé mergjaðasta pólitíska hneykslismál sem um getur í sögu Þýska Sambandslýðveldisins. Kveikja þessa máls var framburður Reiners nokkurs Pfeiffers, sem var einn af blaðafulltrúum Uwe Barschels, fyrrum forsætisráðherra Slés- víkur. Kvöldið áður en gengið var til kosninga í fylkinu um miðjan september barst sú frétt að Pfeiffer hefði skýrt blaðamönnum tíma- ritisins Der Spiegel frá því, að Barschel hefði beitt ýmsum miður vönduðum meðölum til að sverta mannorð jafnðarmannsins Björns Engholms, leiðtoga stjórnarandstöðunnar á fylkisþinginu í Kíl. •Arthúr Björgvin Bollason í Þjóölífsviðtali við Engholm leiðtoga jafnaðarmanna í Slésvík — Holsetalandi. ÞÝSKALAND: Kí la rli iney ksl lic ) 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.