Þjóðlíf - 01.05.1991, Síða 6
-^z^A^SUMARTILBOÐ
Við bjóðum þig veikominn í nýja verslun okkar
í Borgartúni 26, Reykjavík
og verslun Rafha í Hafnarfirði.
ZANUSSI uppþvottavélar eru til i
tveimur gerðum ZW 106 m/ 4
valk. og ID-5020 til innb. m/7
valkerfum. Báðarf. borðb. fyrir
12. Hljóðlátar - einfalaar í nptk-
un.
Verd frá kr. 60.640,-
Tilboð kr. 56.728,-
Bjóðum upp á 5 gerðir þvotta-
véla. 700-800-1000-1100
sn./min. Með/án valrofa á hita-
sparnaðarrofa. Hraðvél, sem
spararorku, sápu og tímá.
Þvottavé! með þurrkara og raka-
þéttingu. 3ja ára ábyrgð - upp-
setning.
Verðfrá kr. 54.512,-
Tilboð kr. 49.922,-
Gufugleypar frá ZANUSSI,
CASTOR, FUTURUM og KUP-
PERSBUSCH eru fyrir útblástur
eða gegnum kolsíu.
Verð frá kr. 9.594,-
Tilboð kr. 8.786,-
a
RAFHA, BEHAog KUPPERS-
BUSCH eldavélar eru með
'olæstri eða án blásturs. Með
glerborði og blæstri. 4 hellur og
góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAF-
HA vélinni - frí uppsetnmg.
Verðfrákr. 44.983,-
Tilboð Rafhavél
kr. 45.109,-
Umerað ræða mjög margar
gerðir af helluborðum: Glerhellu-
borð m/halogen, helluborð 2
gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur
með eðaán rofa.
Verðfrá kr.21.655,-
ZANUSSI og KUPPERBUSCH
steikar/bökunarofnar i fjölbreyttu
úrvali og litum. Með eöa án
blæstri - m/grillmótor m/kjöthita-
mæli - m/katalískum hreinsibún-
aði og fl.
Verð frá kr. 34.038,-
ZANUSSI örbylgjuofnar í stærð-
um 18 og 23 Itr. Ljós í ofni, bylgju-
dreifir, gefur frá sér hljóðmerki.
23 Itr. verð kr. 28.122,-
Tilboð kr. 26.308
Þurrkarar 3 gerðir hefðbundnir,
með rakaskynjara eða með raka-
þéttingu (barki óþarfur). Hentar
ofaná þvottavélina.
Verð frá kr. 30.786,-
Tilboð kr. 28.194,-
7gerðirkæliskápa: 85, 106, 124,
185 sm hæð. Með eða án frysti-
hólfi. Sjálfv. afhríming. Hægt að
snúa hurðum. Eyðslugrannir-
hljóðlátir.
Verð frá kr.29.727,-
Bjóðum upp á 9 gerðir kæli/frysti-
skápa. Mjög margirstærðar-
möguleikar: Hæð 122, 142, 175
og 185 sm. Frystir alltaf 4 stjörnu.
Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum
gamla skápinn.
Verðfrá kr. 42.229,-
Tilboð kr. 44.063,-
Tilboð kr. 49.420,-
Frystiskápar: 50, 125. 200 og
250 Itr. Lokaöir með plastlokum
- eyðslugrannir- 4 stjörnur.
Verð frá kr. 30.903,-
ZANUSSI frystikistur 270 og 396
Itr. Dönsk gæöavara. Mikil frysti-
geta. Ljós í loki. Læsing.
4 stjörnur.
Verðkr. 41.060,-
Verð kr. 49.276,-
Verð er miðað við staðgreiðslu. Okkar frábaeru greiðslukjör!
Tilboðið stendur út mánuðinn. Útborgun aðeins 25% og eftirstöövar á allt að 12 mánuöum.
Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18.00.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22
VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGÁRTÚNI 26