Þjóðlíf - 01.05.1991, Page 52

Þjóðlíf - 01.05.1991, Page 52
VIÐSKIPTI Lúxusskattur í Bandaríkjunum Eberhard von Kuenheim aö- alforstjóri BMW hefur oft kvartaö undan þýskum stjórnmálamönnum. Þeir heföu veriö reknir fyrir löngu frá vel reknum fyrirtækjum segir hann. En meö nýjustu yfirlýsingum sínum í þessum dúr er hann talinn skjóta yfir markið. Hann sakaöi þýska stjórnmálamenn um aö hafa valdiö hruni á sölu þýskra bíla í Bandaríkjunum „meö óskilj- anlegri utanríkisstefnu á meöan á Persaflóastríöinu stóð“. Á fyrstu tveim mánuöum þessa árs dróst bílasala sam- an í Bandaríkjunum miöaö við sama tíma fyrir ári; um 35% hjá BMW, 30% hjá Mercedes-Benz, 36% hjá Audi og um heil 60% hjá Por- sche. Ástæöa þessa er rakin beint til veröhækkana því frá áramótum gekk í gildi 10% lúxusskattur sem lagöur er á alla bíla sem kosta yfir 1800 þúsund. Auk þess hefur skattur verið hækkaöur á bíl- um sem nota mikið bensín. Þetta leiddi hvort tveggja til verulegra veröhækkana á bíl- um sem heyra undir áöur- nefnd skattaákvæði. Þýskir bílaframleiöendur og aörir sem framleiða bíla í yfirstétt- arflokki (Volvo og Saab) urðu aðallega fyrir baröinu á þess- um skattahækkunum. Yfirlýs- ingar og skoðun BMW-for- stjórans þykja þó fyrst og Barnabísniss eftir stríðið Bandaríska lyfjafyrirtækiö Warner-Lambert vonast til aö sama tilhneyging endurtaki sig eftir Persaflóastríöiö og geröi vart við sig eftir seinni Bandarískir hermenn snúa heim úr Persafíóastríðinu. heimsstyrjöldina; óléttufar- aldur. Meö auglýsingaher- ferö sem hófst um miðjan ap- ríl var þungunarpróf auglýst af kappi. Og fyrirtækið reikn- aöi meö því aö konur sem ekki áttu eiginmann af vígvöll- unum hefðu einnig þörf fyrir þungunarprófiö. Ástæöan er sú aö fólk var á meðan Persa- flóastríöiö stóð mun meira heima hjá sér en venjulega af ótta viö hryðjuverk og til að bíöa eftir nýjustu fréttum af stríðssvæðinu. Talnasér- fræöingar opinberra stofnana efast um aö fyrirtækið hafi spáö réttilega um markaðs- þörfina aö þessu sinni. Þeir segja aö um óverulega aukn- ingu þungana veröi aö ræöa, þar sem stríðið hafi staðið of stutt og of fáir hermenn hafi tekiö þátt í átökunum... (Spiegel/óg) BMW í útflutningshöfninni íBremerhaven. fremst afsannaðar meö þeirri staöreynd aö Bretar sem stóðu dyggilega við hlið Bandaríkjamanna í Persa- flóastríöinu uröu einnig fyrir barðinu á skattahækkunun- um. Bandaríkjamenn keyptu á þessu tímabili 36% færri breskar Jagúarlimonsínur... (Spiegel/óg) Símaskilaboð í úrinu Símfíknir Bandaríkjamenn þurfa á næstunni ekki að kvíöa því að missa af sím- tali. Japanska risafyrirtækið Seiko sem er einkum úra- framleiðandi, er aö koma meö nýtt armbandsúr á markaö. Þaö á auk tíma- mælinga að sýna skilaboð um aö hringja í tiltekið núm- er. Skilaboðaúriö á aö kosta tæpar 14 þúsund kr. í Bandaríkjunum og síðan þarf aö borga um 600 kr. í mánaðarleg þjónustugjöld til símans. Úriö hefur veriö prófaö meö góöum árangri í tvö ár í Oregonfylki í Banda- ríkjunum. Fyrirtækið ATE sem skipuleggur þetta æv- intýri tæknilega reiknar meö risafenginni veltu. En þegar frá byrjun mega fyrirtækin reikna meö haröri sam- keppni. Rafeindafyrirtækið Motorola hefur hafiö sam- vinnu viö úrafyrirtækið Ti- mex um framleiðslu úra með svipaðri tækni... (Spiegel/óg) Kjarnorka í Alsír Talsmenn stjórnarinnar í Washington fullyröa aö Alsír- búar séu nú aö koma fyrir öfl- ugu kjarnorkuveri viö strend- ur Miöjaröarhafsins. Njósna- hnöttur fann kjarnorkuverið fyrst í janúar á þessu ári en þaö hefur veriö í byggingu í þrjú ár og þykir þaö meiri hátt- ar klúður í njósnaneti Banda- ríkjanna aö málið hafi ekki veriö upplýst fyrr. Kínverjar aöstoöa Alsírmenn viö þessa framkvæmd og ertalað um 15 til 40 megawatta virkjun en Bandaríkjamenn fullyröa aö þaö sé ekki ætlað til friðsam- legra nota heldur sé því ætlað aö framleiöa kjarnorkuvopn. Kínverjar hafa viöurkennt að hafa aðstoðað Alsírmenn með þekkingu við byggingu kjarnorkuversins en þeir segja á hinn bóginn aö þaö verði eingöngu til „friðsam- legra nota“... (Spiegel/óg) 52 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.