Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 40
40 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 A ð fá þennan góða kost í hús er fyrir ­ hafnarlaust fyrir fyrirtækin þar sem skammturinn er í áskrift og einfalt að breyta honum á net inu ef fólk kýs svo. Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Ávaxta bílsins, segir fyrirtæki fljót að læra inn á hvað hentar þeim: Einfaldleiki „Ávaxtabíllinn gerir líka fyrir tækjum mögulegt að panta gott úrval af ávöxtum fyrir tiltölu ­ lega lága upphæð meðan stóru ávaxtahúsin einblína skiljanlega á stærri sendingar og minna úrval fyrir aurinn. Ávaxtabíllinn kaupir ávexti sína af stóru ávaxtahúsunum sem flytja þá inn til landsins og skiljanlega kosta því ávextirnir frá okkur meira en beint frá húsunum. Það er þó fljótt að borga sig því það kostar að sjálfsögðu sitt að senda starfs mann út í verslun auk þess sem fyrirhafnarleysið við að panta frá okkur er þægilegt; sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Auk þess er um tiltölulega lág ar upphæðir að ræða, t.d. um 40.000 kr. á mánuði fyrir 20 manna fyrirtæki. Hollur skyndibiti – færri fjarvistir Við könnumst við þá til ­ hneig ingu starfsfólks að velta fyrir sér hvað þeir eigi að borða stóran hluta vinnu dagsins og eru oft að redda sér með vond um skyndilausnum og jafnvel skreppa frá til þess. Að hafa ávexti innan seilingar er því afar snjöll aðferð hjá fyrirtæki til að halda starfsmönnum orku miklum og hraustum. Margir hafa fengið ávexti í áskrift hjá okkur í heilan áratug eða allt frá því að Ávaxta bíll ­ inn hóf að veita þessa þægi legu þjónustu. Starfsmenn kunna svo sannarlega að meta það að hafa aðgang að hollum bita allan daginn. Fyrir vikið er starfs fólk óneit an ­ lega orku ­ meira en ella. Fyrir komu lagið er einfalt, úrvalið gott og eng inn þarf að muna að panta. Það er t.d. mjög þægilegt fyrir litla vinnustaði að geta fengið svona mikið úrval af ávöxtum en þurfa ekki að panta heila kassa.“ Ávextir í áskrift Það var árið 2004 sem Ávaxtabíllinn lagði af stað í fyrstu ferðir sínar til fyrirtækja með ferskan kost á boð stólum og í kjölfarið átti sér stað ákveðin hollustu - bylting á vinnustöðum. Sífellt fleiri fyrirtæki tóku upp þann sið að bjóða starfsmönnum upp á þennan heilsu - sam lega bita svo þeir héldu óskertri starfsgetu út vinnudaginn. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson „Að hafa ávexti inn ­ an seilingar er því afar snjöll aðferð hjá fyrirtæki til að halda starfsmönn­ um orkumikl um og hraust um.“ Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Ávaxtabílsins. Ferskir ávextir hafa mjög góð áhrif á starfsgetu. Ávaxtabíllinn Advania býður fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum sérsniðna prentþjónustu. Rannsóknir sýna að útvistun á prentrekstri getur lækkað prentkostnað um allt að 30%. Þannig fá fyrirtæki aukinn tíma og svigrúm til að sinna kjarnarekstri sínum. Náðu tökum á prentkostnaðinum. Hafðu samband við okkur og við sérsníðum lausn handa þér og þínu fyrirtæki. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 3 -3 5 0 2 Lækkaðu hann um allt að 30% Er prentkostnaðurinn í ruglinu? Betri yfirsýn yfir prentun Lægri kostnaður – fast verð á mánuði Umhverfisvænni prentun Við sjáum um rekstur og viðhald advania.is/prentlausnir | Sími 440 9010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.