Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 54

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 54
54 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Hver er ástæða þess að sumir ná góðum árangri í einu fyrirtæki en ekki í öðru? Hversu vel falla persónueiginleikar og hæfni stjórnandans að starfinu, fyrirtækinu og umhverfi þess? Er ef til vill árangursríkast að setja stjórnendur í umhverfismat áður en þeir eru ráðnir til fyrirtækja? Stjórnendur settir í umhverfismat Þ ví miður mistekst allt að fjórðungi stjórn­ enda að ná árangri í störfum sínum innan 18 mánaða. En hver er skýringin? Eru þetta allt van­ hæfir og ómögulegir stjórnend ­ ur? Eða hver er ástæða þess að þeir ná ekki árangri? Oft er um að ræða vel menntaða, reynda einstaklinga sem jafnvel hafa náð framúrskarandi árangri í sínum fyrri störfum. Árangurs­ ríkast er að meta hversu vel persónueiginleikar og hæfni stjórnandans falla að starfinu, fyrirtækinu og umhverfi þess. Framkvæma nokkurskonar umhverfismat. Það hefur verið eitt af við­ fangsefnum vinnusálfræðinnar í marga áratugi að rannsaka áhrif mismunandi aðstæðna á mismunandi einstaklinga í starfsumhverfinu, í þeim tilgangi að segja fyrir um frammistöðu. Ennþá er það þó allt of sjaldan að við nýtum markvisst þá miklu þekkingu og reynslu sem þessar rannsóknir hafa skilað. Betur ígrundaðar ákvarðanir við val og ráðningar á stjórnendum gætu haft umtalsverð og góð áhrif á frammistöðu, framleiðni og árangur. Eitt af því sem gerir þetta flókið er að áhrifaþætt ­ irnir eru margir. Ekki aðeins mannleg ur fjölbreytileiki, heldur þarf einstaklingurinn líka að finna samsvörun við marga ólíka þætti. Starfið sjálft þarf að henta viðkomandi og einnig starfsumhverfið og atvinnu­ greinin. Sama gildir um fyrirtækið sjálft, rekstrarfromið og fyrir ­ tækja menninguna og við kom ­ andi þarf að falla vel inn í þann hóp starfsmanna sem fyrir er. Hæfni stjórnandans þarf því að vera í takt við aðstæður og kröfur. Þegar vel tekst til aukast líkur á að stjórnandinn nái góðum árangri í starfi, sé ánægður og njóti lífsins. Mismunandi rekstrarform Stærð og eignarhald eru þeir þættir sem mest áhrif SiGRún ÞoRlEiFSdÓTTiR stjórnunarráðgjafi hjá Attentus – mannauði og ráðgjöf ehf. stjórNuN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.