Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 55
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 55 hafa á rekstrarform fyrirtækja og fyrirtækismenningu. Ólík rekstrar form hafa ólík áhrif á stjórnendur hvað varðar hvatn ­ ingu og hversu vel þeim tekst að virkja hæfileika sína og styrk leika í starfi. Sprotafyritæki, eignarhaldsfélög, opinberar stofnanir, almennings­ eða einka hlutafélög; þessi ólíku form gera kröfur um ólíka hæfni og eiginleika stjórnenda. Mismunandi hæfni stjórnenda Góður árangur í fortíðinni er ekki ávísun á árangur í fram tíðinni. Mistök í fortíðinni hafa heldur ekki forspárgildi varðandi árangur í framtíðinni. Það eru nokkrir þættir sem skoða ætti sérstaklega í þessu tilliti. Hversu vel þessir þætt­ ir falla að rekstrarformi og gerð fyrirtækisins getur ráðið úrslitum um hæfni stjórnand­ ans til að sinna starfinu og ná árangri? Stefnumótunarhæfni – Eignarhald og stærð fyrirtækja hafa oft mikil áhrif á það hversu miklar kröfur eru gerðar til þess að stjórnandinn hafi hæfni til að móta framtíðarsýn og stefnu fyrirtækisins. Áhrifin ráðast meðal annars af því hversu flókið rekstrarumhverf­ ið og markaðirnir eru. Viðskiptainnsæi – Læsi á ólíkar aðstæður og gott innsæi til að greina og stýra lykil árangursþáttum í rekstrinum út frá kröfum umhverfisins er mikilvægt. Eins það að hafa góða tilfinningu fyrir leikreglum og viðbrögðum starfsfólks og markaðarins, sérstaklega ef umhverfið er flókið. Nef fyrir nýsköpun – Ólík fyrirtæki gera ólíkar kröfur til stjórnenda um hæfni til ný ­ sköp unar. Skortur á nýsköpun getur falið í sér stöðnun – og nýsköpun getur fylgt áhætta og hún getur krafist mikillar þolinmæði áður en árangur fer að sýna sig. Áhættustjórnun – Áhugi á áhættu, hæfni til að umbera hana og þol fyrir streitu getur skipt mjög miklu máli. Að stjórn andi geti metið áhættu á raunsæjan hátt og möguleika fyrirtækisins til að takast á við hana er mikilvægt. Áhersla á árangur – Hversu mikil áhersla er lögð á árangur og hvernig árangur er metinn hefur áhrif. Einstaklingar eru misjafnlega markmiðs­ og árangursdrifnir og tengja góð an árangur við ólíka þætti. Fjárhagslegur ávinningur er ekki alltaf megináherslan og það getur skipt máli. Persónuleikinn – Það skiptir miklu máli í hvaða hlutverki stjórnandinn sér sig. Viðhorf hans og hugarfar verður að eiga vel við fyrirtækið. Þetta er einn mikilvægasti þátturinn í að meta hversu líklegur stjórn­ andinn er til að ná árangri. Stjórnunarhættir og innviðir – Hvernig hefur fyrirtækinu verið stjórnað, hvernig vinn ur það að umbótum og breyt­ ingum, hvernig þróar það og nýtir mannauðinn og inn­ viðina? Hvernig er kúltúrinn í fyrirtækin? Allt hefur þetta áhrif á hversu góða samleið væntanlegur stjórnandi mun eiga með fyrirtækinu. Hver er þá rétti aðilinn? Það er ljóst að stjórnandi þarf að eiga samleið og finna samsvörun á mörgum ólíkum sviðum. Hann þarf að finna sig í rekstarumhverfinu og atvinnu­ greininni, í fyrirtækinu sjálfu, geta samsamað sig andanum sem ríkir í stjórnenda­ og starfs ­ mannahópnum og geta látið sér lynda við ólíka einstaklinga í fyrirtækinu. Samsvörun við rekstrar ­ umhverfið Persónueinkenni ráðast af líf­ fræðilegum og sálfræðilegum þáttum, persónulegum gildum, markmiðum og getu. Þætt­ ir sem eru einkennandi fyrir rekstrarumhverfið geta þar af leiðandi haft ólík áhrif á hvernig viðkomandi finnur sig í starfinu, á starfshvatningu og verið krefjandi á mismunandi máta fyrir ólíka einstaklinga. Ólík menningarleg gildi og samfé ­ lagsgerð geta einnig haft áhrif á möguleika stjórnandans til að ná góðum árangri. Samsvörun við fyrirtækið og starfið Þarna skipta siðferðisleg gildi stjórnandans mjög miklu máli og hversu vel þau falla að fyrirtækinu, markmiðum þess og starfinu. Í þessu sambandi er mikilvægt að ímynd fyrirtæk­ isins og ímynd stjórnandans og lífsstíll eigi vel saman. Til að stjórnandinn sé trúverðugur fulltrúi fyrirtækisins og njóti trausts eru þetta lykilþættir. Ekki síst með tilliti til samfélags ­ legrar ábyrgðar. Í fullkomnum heimi ættu stjórnendur helst að laðast að fyrirtækjum sem samsvara þeim vel. Ef ekki eru næg tækifæri fyrir hendi, eða ef menn eru beittir miklum þrýstingi af fjárhagslegum eða öðrum ástæðum, leita menn oft í aðrar áttir en eðli þeirra og hugur stendur til. Hlutverk stjórnenda og störf þeirra geta verið ólík eftir eðli og umfangi rekstrarins. Skipu­ lag fyrirtækja er mismunandi og einnig samsetning stjórn ­ endateymisins. Samsvörun við starfið sjálftgetur þann ­ ig ráðist af því hversu stór hluti af verkefn um stjórnand­ ans er honum raunverulega hugleik inn og hversu mikið af persónulegum þörfum og væntingum er uppfyllt í starfinu. Einnig getur þol fyrir streitu haft mikið að segja. Samsvörun við annað starfsfólk Þetta er einn helsti áhrifaþátt­ urinn á hversu góður árangur næst í stjórnendateyminu og annars staðar í fyrirtækinu. Hversu vel stjórnanda lyndir við það starfsfólk sem fyrir er hefur mikið að segja um árangur og ánægju í starfi. Þá gildir einu hvort um er að ræða næsta yfirmann, jafningja eða undirmenn. Það er alls ekki kostur að allir hugsi eins og hafi sömu áhugamál, þvert á móti. Fjölbreytileiki er nauðsynlegur til að mál séu skoðuð frá öllum hliðum, fleiri hugmyndir fæðist og góðar ákvarðanir séu teknar. Umburðarlyndi, samheldni og samskipti í hópum hafa umtals­ verð áhrif á árangur. Hversu vel fólk er fært um að virða ólík sjónarmið, eiga samræður, skiptast á skoðunum, leysa úr ágreiningi og taka ákvarðanir hefur mikið að segja. Af framansögðu má sjá að val á einstaklingum í hlut­ verk stjórnenda er flókið og vandasamt verk. Það getur jafnframt verið mjög kostnaðar­ samt ef illa tekst til. Oft er um að ræða dýra starfslokasamninga sem þarf að efna og kostnaður við leit og ráðningu eftirmanna getur verið umtalsverður. Óvissan sem ríkir meðan beðið er eftir nýjum stjórnanda og tíminn sem tapast við stjórnendaskiptin getur líka verið dýrmætur. En það getur líka verið áhættu- og kostn- aðarsamt að vera ekki með rétt skipað lið og að gera ekki breytingar ef árangur næst ekki. Þess vegna er mikilvægt að vanda valið vel en láta ekki sérhagsmuni eða tengsl ráða ferðinni ef samsvörun er ekki fyrir hendi í öðrum mikilvægum þáttum. Stjórnendur settir í umhverfismat Starfið sjálft þarf að henta viðkomandi og einnig starfsum hverfið og atvinnugreinin. Sama gildir um fyrir ­ tækið sjálft, rekstrar ­ formið og fyrirtækja ­ menninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.