Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 48
48 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 GÍSli KRiStJÁNSSON – blaðamaður STJÓRNUNAR- MOLI U msókn um nýja stöðu skilaði ekki nýju starfi. Þar fór það! Hvað er að? Leist væntanlegum yfirmönnum ekki á mig vegna þess að skórnir voru illa pússaðir? Eða var ferilskráin mín svo óspennandi að ég kom aldrei til greina? Margir stjórnunar fræðingar telja að einmitt ferilskráin skipti miklu og geti ráðið úrslitum í atvinnuleit. Það er án efa hægt að skrifa svo leiðinlega og ruglingslega ferilskrá að hún kosti höfundinn stafið. Þetta er vandamál sem sænska stjórnunarritið Chef lagði fyrir stóran hóp sérfræðinga og bað þá að koma með ráð við að setja saman álitlega ferilskrá. Hverjar eru algengustu villurnar sem fólk gerir og hvað er hægt að gera betur. Lítum á nokkur svör: • Já, en hvað gerir þú? Oft segir fólk frá núverandi vinnustað en gleymir að segja hvað það gerir þar í raun og veru. Hver er vinnan sem þú innir af hendi núna? Ekki gleyma þessu. • Þetta hef ég afrekað. Segðu gjarnan frá árangri í núverandi starfi og helst með samanburði við það sem almennt gerist í hliðstæðum fyrirtækjum. Þetta dregur að sér athygli. • Hér vinn ég núna. Segðu al­ mennt frá núverandi vinnustað og hvernig þér líkar þar. Það er líklegast að fáir viti hvað er gert í raun og veru á staðnum þótt fyrirtækið sé þekkt. • Ekki menntun fyrst. Það er rangt að hafa menntun fremst í ferilskrá nema umsækjandi sé nýr á vinnumarkaði. Betra að byrja á sjálfum starfsferl­ inum. • Engar langlokur. Ein algengasta villan er að skrifa of langa ferilskrá. Hættan er að enginn lesi og skráin virki ruglingsleg. Miklu skiptir að allt sé skýrt og aðalatriðin komi fram. • Hlédrægur til vansa. Algeng villa er að draga um of úr eigin afrekum. Sjálfshól dugar skammt en það er ekki mont að segja skýrt og heiðarlega frá árangri á vinnustað. • Ekki halda að þú sért heims­ frægur. Sumir telja sig svo fræga í bransanum að þeir þurfi ekki einu sinni að skrifa ferilskrá – allir fylgist hvort eð er með ferli þeirra. Þetta er sjaldan satt. • Okkar í milli. Stundum líta umsækjendur á sig sem hluta af klíku innan starfsgreinar. Þeir skrifa kumpánlega feril ­ skrá fyrir félagana í klíkunni og halda að það skili nýju starfi. Stundum heppnast það þó. • Ég um mig frá mér til mín. Sumir skrifa i fyrstu persónu um árangur sem allir í fyrirtækinu hafa náð. Eigna sér allt og skrifa „ég“ í hverri setningu. Þetta virkar fráhrindandi. • Oflof. Það er ekki gott að segj ast vera „fluent in English“, skrifa ferilskrána á ensku og þar sést greini­ lega að þú ert ekki „fluent in English“. Fólki hættir til að gera of mikið úr kunnáttu sinni, sérstaklega í tungu­ málum. • Haga seglum eftir vindi. Það er í lagi að miða ferilskrána við starfið sem sótt er um. Óþarfi að skrifa langlokur um eitthvað sem ekki skiptir máli. • Engar ýkjur. Alvarleg en al­ geng villa er að gera of mikið úr menntun sinni og segjast hafa öll tilskilin réttindi. Síðar kemur í ljós að aðeins prófun­ um var ólokið. Upp komast svik um síðir. • Ræstitæknir. Í umsókn um stjórnunarstöður er mikilvægt að geta bent á árangursríkar skipulagsbreytingar fyrr á ferlinum. Í fyrirtækjum er alltaf verið að leita að fólki sem getur hagrætt og endurskipu­ lagt – hreinsað til. Ferilskrá sem skilar starfi STÓRIR, LITLIR, LANGIR OG STUTTIR PAKKAR Við flytjum nánast hvað sem er, hvert sem er. Ef þú átt von á pakka þá geturðu pantað heimkeyrslu. www.postur.is Álitsgjafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.