Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 181

Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 181
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 181 Leikaraval gagnrýnt Ridley Scott treystir vissulega á tæknina við gerð þeirra atriða sem hvað flóknust eru, t.d. í göngunni í gegnum Rauða­ hafið, en lætur hana þó ekki ráða för, eins og því miður gerist í æ meiri mæli í stórum ævintýrakvikmyndum, heldur eru mörg atriði sem krefjast mik ils mannfjölda og átaka tekin á Spáni í landslagi sem þykir komast næst því landslagi sem menn hafa ímyndað sér að at burðirnir hafi átt sér stað í. Og miðað við umfang myndarinnar og að Exodus: King and Gods er líklegast dýrasta kvikmynd sem Scott hefur gert þá fóru ekki nema 74 dagar í tökur og aðrar framkvæmdir, sem þykir ekki mikið við gerð kvikmyndar af þessari stærðargráðu. Sú kvikmynd Scotts sem margir eiga eftir að miða Exo dus: Gods and Kings við í efnis tökum er Gladiator, sem hlaut á sínum tíma mörg óskarsverðlaun. Scott var spurð ur hvort hann sæi mikinn mun í gerð þessara tveggja kvikmynda. „Ég hef meira á til finningunni að Exodus: Gods and Kings sé stór kvik­ mynd. Þegar ég gerði Gladi­ ator var ég í raun með litla og per sónulega sögu og það kom mér vissu lega á óvart hversu stór sagan varð þegar hún var komin á hvíta tjaldið.“ Þrátt fyrir að Exodus: Gods and Kings verði ekki frumsýnd fyrr en um miðjan desember eru þegar komnar háværar gagnrýnisraddir sem snúa að leikaravalinu, en enginn svartur leikari er í burðarhlutverki. Fjórir hvítir leikarar eru í aðalhlutverk­ um, Christian Bale leikur eins og áður sagði Móses, Joel Edgerton, tiltölulega lítt þekktur leikari, er í hlutverki Ramses, Sigourney Weaver leikur móður þeirra og John Turturo leikur faraóinn Seti. Auk þess leikur Ben Kingsley stórt hlutverk, en hann lék Móses í sjónvarps­ mynd sem gerð var 1995. Þeir sem gagnrýna leikara­ valið segja að persónurnar hafi ekki verið hvítar og sjálfsagt hafa þeir eitthvað til síns máls enda gerast atburðirnir í Afríku og ekki er reiðin minni þegar fram hefur komið að svartir leikarar eru í yfirgnæfandi meiri hluta þegar kemur að þræl um og almúgafólki. Þegar eru einstaka samtök farin að leggja til við meðlimi sína að sjá ekki myndina. Handritið skrifar að mestu leyti Steve Zaillian, margverðlaunaður handritshöf­ undur sem hefur áður unnið með Scott, var handritshöf­ undur Hannibal og American Gangster. Ridley Scott Ridley Scott, sem verður 78 ára í lok nóvember, er einn þekktasti kvikmyndaleikstjóri nútímans og hefur aldrei verið jafnafkastamikill og á þessari öld, en Exodus: Gods and Kings er áttunda kvikmyndin sem hann leikstýrir frá alda ­ mótum auk þess sem hann hefur tekið þátt í gerð margra kvikmynda og sjónvarpsþátta ­ raða sem framleiðandi. Tvær kvikmyndir í upphafi ferils hans hafa þá ekki átt svo lítinn þátt í að halda nafni hans sem kvik ­ myndasnillingur á lofti; Alien (1979) og Blade Runner (1982). Þessar myndir eru klassískar í dag og hafa haft mikil áhrif á gerð fjölda kvikmynda og ófáir kvikmyndaleikstjórar hafa fetað í fótspor Scotts síðan þessar tvær kvikmyndir komu fram á sjónarsviðið. Á löngum ferli liggja eftir Ridley Scott margar fleiri góðar myndir eins og Thelma and Louise (1991), Gladiator (2000), Black Hawk Down, (2001) American Gangster (2009) og Promenthus (2012), sem var að hluta tekin upp á Íslandi. Scott hefur þó einnig misstigið sig og eru kvikmyndir á borð við Leg­ end (1985), 1492: Conquest of Paradise (1992) og síðasta kvikmynd hans Conselour (2013) dæmi um slíkar kvik­ myndir. Bróðir Ridleys Scotts, Tony Scott, var vinsæll leikstjóri spennumynda á borð við Top Gun (1986), Days of Thunder (1990), Crimson Tide (1995), Enemy of the State (1998) og Man on Fire (2004), en hann framdi sjálfsmorð fyrir tveimur árum með því að stökkva fram af brú í Los Angeles. Ridley Scott er langt frá því að vera hættur þótt hann nálgist áttrætt. Hann er þegar farinn að undirbúa tökur á the The Martian með Matt Damon, Jessicu Chastain og Kate Mara í aðalhlutverkum, kvikmynd sem fjallar um geimfara sem er strandaglópur á Mars. Þá er víst kominn skriður á Blade Runner 2 og þótt Scott hafi lítið sem ekkert gefið út á hvenær tökur hefjast hefur Harrison Ford ekki verið jafnþögull og segir undir­ búninginn kominn vel á veg. Þá verður Promethus 2 gerð, en að öllum líkindum verður Scott eingöngu í hlutverki framleið­ anda. Fleiri verkefni eru á uppi á borðinu hjá honum, verkefni sem ættu að duga honum vel yfir á níræðisaldur haldi hann heilsu. Sú kvikmynd Scotts sem margir eiga eftir að miða Exo dus: Gods and Kings við í efnis ­ tök um er Gladiator, sem hlaut á sínum tíma mörg óskarsverðlaun. Bræður munu berjast. Joel Edgerton og Christian Bale í hlutverkum sínum. kvikmyNdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.