Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Page 70
föstudagur 4. júlí 200870 Síðast en ekki síst DV
Bókstaflega
„Það hlýtur að
vera erfitt
fyrir þau
að ímynda
sér eitthvað
annað en ál-
ver, það er bara
of útópískt.“
n Björk um viðbrögð Árna johnsen
og fleiri við baráttu hennar gegn
stóriðju á íslandi. - 24 stundir
„Til hamingju,
hr. og
frú Zorba.“
n Heillaóskir frá
Þráni Bertelssyni
rithöfundi til Egils
Helgasonar og konu
hans sem giftu sig á
grískri eyju í fyrradag. - eyjan.is/
silfuregils
„Guðjón er
miklu sætari
en ég.“
n Björgólfur
takefusa um hver sé
munurinn á honum og
guðjóni Baldvinssyni félaga hans hjá
Kr. - dV
„Það gerist
allt miklu
hraðar í allri
þjónustu
á Íslandi,
kannski er það
út af stressinu í þjóðfélag-
inu.“
n Kári Árnason, atvinnumaður í
knattspyrnu, í dan- mörku.
- dV
„Það er lit-
ið á okkur
sem úr-
hrök. Ein-
faldast að láta okk-
ur deyja hjálparlaust af
völdum sjúkdómsins.“
n jenný gísladóttir fyrrverandi
vistmaður Byrgisins um aðgerðarleysi
stjórnvalda eftir að meðferðarheimil-
inu var lokað. Hún segir 15 vistmenn
hafa látið lífið í neyslu
síðan. - dV
„Krafturinn
úr vestfirsku
fjöllunum og
eilíf
forvitni.“
n Helgi Björnsson um hvað drífi hann
áfram í lífinu. - dV
„Við get-
um varið
okkur að
hluta til með
því að taka lýsi en
það minnkar að ein-
hverju leyti áhrif trans-
fitusýranna.“
n siv friðleifsdóttir alþingismaður um
baráttuna gegn transfitusýrum en
neysla þeirra má ekki fara yfir 2% á
dag. - dV
„Ef þeir vilja stríð getum
við mætt þeim af
fullri hörku.“
n leif Ivar
Kristiansen,
leiðtogi norskra
vítisengla, um
hörku
stjórnvalda í
garð
samtakanna
hér á landi. - í
dV
Hver er maðurinn?
„Garðar Thór Cortes, söngvari.“
Hvað drífur þig áfram?
„Gleði sem kemur af því sem ég er að
fást við. Það er svo skemmtilegt.“
Hver er helsti hæfileiki þinn?
„Það verður að spyrja einhvern annan
að því. Ég vona að ég sé ágætur söngv-
ari, stefni alltaf á að verða betri.“
Hvað ætlaðir þú að verða þegar
þú varst lítill?
„Ég ætlaði alltaf að verða söngvari eða
leikari.“
Spilar þú á hljóðfæri?
„Ég spila á cornett, það er aðeins minna
en trompett. Þegar ég var lítill sá ég
spilað á svoleiðis í sjónvarpinu og sagði
við mömmu að mig langaði til að læra
á þetta hljóðfæri. Ætli ég hafi ekki lært
á það í ein sjö ár, en ég hef ekki spilað í
langan tíma.“
Hvaða bók lastu síðast?
„Bók sem heitir Bréfin hans Mozart.
Hún er samansafn af bréfum sem Moz-
art skrifaði til föður síns og fleiri.“
Ertu pólitískur?
„Get ekki sagt það, pólitík pirrar mig
stundum en ég hef voða lítið vit á
henni.“
Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi?
„Heima á Íslandi. Þegar ég er svona
mikið í burtu verður Ísland ósjálfrátt
uppáhaldsstaðurinn minn.“
Hvernig tónlist hlustar þú á?
„Nánast alla tónlist. Samt aðallega
klassíska tónlist og óperur. Það fer eft-
ir því hvernig ég vakna hvað mig langar
að hlusta á. Ég fór á tónleika með Bon
Jovi um daginn, það var æðislegt, alveg
geðveikt.“
Fyrir hverja er skemmtilegast að
syngja?
„Bara alla, held ég. Það er skemmtileg-
ast að syngja fyrir þá sem finnst gaman
að hlusta.“
Áttu þér draumaóperuhlutverk?
„Ég á voðalega mörg, það er erfitt að
velja eitthvert eitt því sum hlutverk
henta núna og önnur seinna á söng-
ferlinum þegar röddin er orðin nógu
þroskuð. En svona heilt yfir, þá væri
það Otello eftir Verdi, en það eru mörg,
mörg ár í það.“
Ertu að læra einhver óperuhlut-
verk núna?
„Já, ég er að læra Memorino úr Ástar-
drykknum. Ég er alltaf að kíkja á eitt-
hvað, það heldur mér við.“
Hittir þú enn fólk sem sem man
eftir Nonna og manna?
„Já, það kemur fyrir. Var samt algengara
áður, get ekki sagt að það sé til vand-
ræða. Það eru helst Þjóðverjar sem
muna eftir mér, þetta var rosalega vin-
sælt í Þýskalandi. Reyndar fékk ég ný-
lega tölvupóst frá Afríku, það er nýbúið
að sýna þættina þar.“
Finnur þú fyrir því að þú sért
þekktur í Bretlandi?
„Nei, alls ekki.“
Hvort stefnir þú á að syngja
óperur eða poppklassík í framtíð-
inni?
„Ég stefni á að syngja óperur því það er
mín ástríða. Ég ólst upp við óperur og
þær hrífa mig mest en auðvitað er líka
gaman að syngja hitt. Það er gaman að
syngja á tónleikum, en það er eitthvað
allt annað að standa á sviði í óperu-
uppfærslu. Það er nær hjartanu.“
Hvað er fram undan hjá þér?
„Platan var að koma út á Íslandi og í
Bretlandi svo það er mikið kynning-
arstarf fram undan. Um næstu helgi
verð ég með tónleika í Bretlandi og svo
eru tónleikar fram undan í New Port
á Road Island, tónlistarhátíð í Banda-
ríkjunum. Seinna í sumar syng ég svo
með Kiri Te Kanawa á eyjunum Jersey
og Isle of Man milli Bretlands og Frakk-
lands.“
Hver er draumurinn?
„Betri heimur.“
MaÐUR
DagsINs
Bon Jovi var æðis-
legur á tónleikum
Garðar Thór Cortes
er nýbúinn að gefa út annan sólódisk-
inn sinn í Bretlandi og á íslandi. sá
heitir When You say You love Me og
hefur að geyma þekkta slagara í bland
við óperutónlist. sjálfur hlustar
söngvarinn á allar tegundir tónlistar
og fór nýlega á tónleika með Bon jovi.
AustlægAr áttir
Í dag verður fremur austlæg átt
með vætu austanlands, en þurrt
og víða bjartviðri vestan til. Hiti á
bilinu 10 til 20 stig, hlýjast inn til
landsins. Á morgun verður hæg
austlæg eða breytileg átt. Súld suð-
austanlands fram eftir degi, annars
bjartviðri að mestu. Hiti á bilinu 12
til 19 stig, en 19 til 23 norðanlands.
Á sunnudag verður hæg norðaust-
læg átt eða breytileg átt. Yfirleitt
skýjað við norður- og austurströnd-
ina og sums staðar þoka, en annars
bjartviðri.
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri selfoss
sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
london
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
tenerife
hiti á bilinu
róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
ródos
hiti á bilinu
san Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiVE
ðr
ið
ú
ti
Í
HE
iM
i Í
d
Ag
O
g
Næ
st
u
dA
gA
n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. VEðurstofa íslands
2-3
13/15
4-3
12/13
2
12
2-3
13/12
3-4
13/14
1-3
15/17
2-4
13/15
2-5
9/16
4-6
12/15
1
13/15
4-6
10
2-1
11/19
4-2
12/18
3-4
11/12
1-2
14/16
2
11/12
3-2
10/12
2-3
12
2-5
12/16
2-1
16/17
1-3
14/13
2-4
15/17
3-6
12/16
3-1
11/18
1-3
10/12
1-2
16/21
2
13/20
2-4
10/12
1-3
14/16
2
12/14
3-2
10/13
2-3
13
4-5
11/15
2-1
14/16
1-3
10/11
2-4
13/16
4-5
11/15
2-1
11/16
3
11/10
1-2
17/21
2-3
14/20
2-3
10/13
1-3
14/15
2-1
12/14
3-1
11/13
2-3
14
3-5
11/15
2-1
14/17
1-3
10/12
1-3
12/15
2-4
10/15
1
11/16
2
10
2
15/21
2-4
12/19
2-3
10/12
15/23
17/26
16/20
16/25
14/21
16/23
16/21
23/25
22/28
21/23
19/30
13/20
13/21
16/38
23/27
13/26
22/29
26/32
15/23
14/23
12/18
10/18
13/20
15/22
17/24
23/25
22/28
21/23
19/32
14/25
14/24
19/37
23/26
14/28
21/26
27/31
15/20
12/19
11/14
7/14
13/19
15/23
17/24
23/25
20/26
22/24
22/33
14/20
14/20
19/39
23/27
13/31
23/26
27/32
16/17
11/16
10/13
8/15
13/19
14/21
17/24
21/24
21/27
21/23
21/30
15/17
12/16
17/41
23/28
12/33
24/27
27/32
15
VEður
VEðrið Í dAg Kl. 18 ...Og Næstu dAgA
16/17
11/16
10/13
8/15
13/19
14/21
17/24
21/24
21/27
21/23
21/30
15/17
12/16
17/41
23/28
12/33
24/27
27/32
11
15
14
16
10
1339 6
104
5 14
3
5
1
8
6
4