Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.04.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 10.04.2015, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Edda Halldórsdóttir  Bakhliðin Hjartahlý með súr­ realískan húmor Aldur: 27 ára. Hjúskaparstaða: Gift Kára Sigurðssyni, framhaldsskólakennara í stærðfræði. Menntun: MA í listfræði. Starf: Framkvæmdastjóri Sequences myndlistarhátíðar. Fyrri störf: Hef áður unnið við ýmis- legt, m.a. hjá Listasafni Íslands, við íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum og á yngri árum við barnapössun, af- greiðslustörf, skúringar og fleira. Áhugamál: Góður nætursvefn, kaffi, útihlaup og fleira sem gleður og gefur frá sér góða orku. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: Það er rangt að láta eigið skap bitna á öðrum. Hafðu frumkvæði að þeim breytingum sem þú veist að eru til hins betra. Edda er afskaplega trygg vin-kona,“ segir Þóra Flyger-ing, vinkona Eddu. „Hún er mjög iðin og fylgin sér, svo er hún líka afskaplega hjartahlý og góð manneskja. Hún er líka með mjög góðan og súrrealískan húmor. Hún getur líka verið dálítið nákvæm og notar til dæmis alltaf punkt og stóran staf í sms eða netspjalli.“ Edda Halldórsdóttir er framkvæmda- stjóri alþjóðlegu listahátíðarinnar Sequences, sem hefst í dag, 10.4. og stendur yfir til 19.4. Á hátíðinni er sjónum beint að myndlist sem líður í tíma, eins og myndbandalist og hljóðlist. Hátíðin fer fram víða um miðborg Reykjavíkur, sýnt er bæði utandyra og á hinum ýmsu óhefðbundnum stöðum, auk hefðbund- inna sýningarstaða. Hrósið ... ... fær kaupmaðurinn Pavel Erolinski í Kjöt & fiski við Bergstaðastræti, sem gefur matvæli sem komin eru á síðasta söludag í verslun hans. Flott fermingargjöf Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.