Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.04.2015, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 10.04.2015, Blaðsíða 42
Helgin 10.-12. apríl 201542 Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi lindesign.is Rúmföt fyrir börnin 100% PIMA BÓMULL Stærð 70x100 & 100x140 Boðið verður uppá meðal annars, Pilates, göngu með leiðsögn, aðgang að Lava Spa, þriggja rétta kvöldverð, glæsilegt hádegisverðarhlaðborð og gistingu. Sértilboð fyrir þáttakendur: 45.900 kr. á mann í deluxe herbergi. 39.900 kr. á mann í standard herbergi, miðað við 2 í herbergi. Einstakt tækifæri til að rækta líkama og sál í því glæsilega umhverfi sem Nesjavellir hafa upp á að bjóða. Fyrir bókanir og frekari upplýsingar sendið tölvupóst á ylfa@ioniceland.is merkt #IONheilsuhelgi Heilsudagar verða haldnir á ION Hotel á Nesjavöllum, helgina 25. - 26. apríl. www.ioniceland.is reservations@ioniceland.is Vorhreinsun að hætti heilsumeistara Vorhreingerning léttir á líkama og huga, lyftir okkur upp úr drunga vetrarins inn í léttleika og birtu vorsins og örvar líkams- kerfin til losunar á stöðnuðum úrgangi, svo sem úr blóði, lifur, nýrum og meltingarvegi. Tímabilið gæti verið 3-10 dagar. Hér er tillaga að vorhreingerningu að hætti heilsumeistara. Kitserí: 1 bolli basmati hrísgrjón (skola vel) ½ bolli hálfar mungbaunir (leggja í bleyti aðeins á undan og skola) 2 msk ghee eða smjör (ghee er búið til með því að hita smjör og skafa mjólkurprótein ofan af) 1 msk tilbúin Kitserí kryddblanda (fáanleg á organicnorth.is og Heilsuveri) eða ¼ tsk sinnepsfræ, ½ tsk cuminfræ, ½ tsk túrmerik, 1 ½ tsk kóríanderduft, ½ tsk fennelduft, pínu asafoetida, 1 tsk rifið engifer eða ½ duft, 1 tsk steinefna- ríkt salt 6 bollar af vatni Vaknið snemma og takið blóma- dropa: Sjálfsagi, ákveðni eða vilji og tilgangur. Blómadropar, vorhreingern- ingarjurtablanda og kitserí kryddblanda fást hjá Ástu Ólafsdóttir, heilsufræðingi og jurtagræðara, á OrganicNorth.is. Blómadropar styrkja okkur í ferlinu. Blandið sjö dropum í lítið staup af stofuheitu vatni. Morgundrykkur: Sítróna, ólífuolía og cayenne pipar. Léttar jógaæfing- ar, ganga eða sund. Hugleiðsla, dans eða söngur/möntrur. Vorhreingerningar-jurta- blanda: Hitar og örvar meltingu, losar úrgang, slím og eiturefni. Inni- hald: Grænt te, kóngaljós, tripahala, sellerífræ, fennelfræ, túrmerik, lakkrísrót, chili. Ein teskeið af hverju með volgu vatni. Morgunverður: Chi- agrautur með möndl- umjólk eða hafragrautur. Leggið chiafræ og möndlur í bleyti. Chiafræ og hafrar draga út úrgang og spíruð mjólk bætir meltingu. Hádegisverður: Press- aður grænmetissafi. Einföld og létt fæða gefur líkama tækifæri til að hreinsa sig og heila. Hugmyndir af safa: Sellerí, engifer og epli. Sellerí, rauðrófa og epli. Gulrætur, túrmerik og epli. Síðdegisdrykkur: Eplaedik, hunang og volgt vatn. Örvar meltingu og hreinsar. Síðdegissnarl ef hungurtilfinning er til staðar: Appelsínur og bananar í blandara eða vatnsmelónur. Örvar meltingu og hreinsar. Síðdegishreyfing: Létt hreyfing, íhugun og blómadropar. Kvöldverður: Pressaður grænmetissafi eða Kitserí (sjá uppskrift). Léttur, ein- faldur og hreinsandi matur. Eftir klukkan 19: Eingöngu blóma- dropar. Kvölddekur: Epsom bað, líkams- skrúbb eða nudd úr volgum olíum. Fara snemma í háttinn. Höfundar Ásta S. Ólafsdóttir heilsumeistari og Gitte Lassen, skólastjóri Heilsumeistaraskólans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.