Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.04.2015, Síða 42

Fréttatíminn - 10.04.2015, Síða 42
Helgin 10.-12. apríl 201542 Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi lindesign.is Rúmföt fyrir börnin 100% PIMA BÓMULL Stærð 70x100 & 100x140 Boðið verður uppá meðal annars, Pilates, göngu með leiðsögn, aðgang að Lava Spa, þriggja rétta kvöldverð, glæsilegt hádegisverðarhlaðborð og gistingu. Sértilboð fyrir þáttakendur: 45.900 kr. á mann í deluxe herbergi. 39.900 kr. á mann í standard herbergi, miðað við 2 í herbergi. Einstakt tækifæri til að rækta líkama og sál í því glæsilega umhverfi sem Nesjavellir hafa upp á að bjóða. Fyrir bókanir og frekari upplýsingar sendið tölvupóst á ylfa@ioniceland.is merkt #IONheilsuhelgi Heilsudagar verða haldnir á ION Hotel á Nesjavöllum, helgina 25. - 26. apríl. www.ioniceland.is reservations@ioniceland.is Vorhreinsun að hætti heilsumeistara Vorhreingerning léttir á líkama og huga, lyftir okkur upp úr drunga vetrarins inn í léttleika og birtu vorsins og örvar líkams- kerfin til losunar á stöðnuðum úrgangi, svo sem úr blóði, lifur, nýrum og meltingarvegi. Tímabilið gæti verið 3-10 dagar. Hér er tillaga að vorhreingerningu að hætti heilsumeistara. Kitserí: 1 bolli basmati hrísgrjón (skola vel) ½ bolli hálfar mungbaunir (leggja í bleyti aðeins á undan og skola) 2 msk ghee eða smjör (ghee er búið til með því að hita smjör og skafa mjólkurprótein ofan af) 1 msk tilbúin Kitserí kryddblanda (fáanleg á organicnorth.is og Heilsuveri) eða ¼ tsk sinnepsfræ, ½ tsk cuminfræ, ½ tsk túrmerik, 1 ½ tsk kóríanderduft, ½ tsk fennelduft, pínu asafoetida, 1 tsk rifið engifer eða ½ duft, 1 tsk steinefna- ríkt salt 6 bollar af vatni Vaknið snemma og takið blóma- dropa: Sjálfsagi, ákveðni eða vilji og tilgangur. Blómadropar, vorhreingern- ingarjurtablanda og kitserí kryddblanda fást hjá Ástu Ólafsdóttir, heilsufræðingi og jurtagræðara, á OrganicNorth.is. Blómadropar styrkja okkur í ferlinu. Blandið sjö dropum í lítið staup af stofuheitu vatni. Morgundrykkur: Sítróna, ólífuolía og cayenne pipar. Léttar jógaæfing- ar, ganga eða sund. Hugleiðsla, dans eða söngur/möntrur. Vorhreingerningar-jurta- blanda: Hitar og örvar meltingu, losar úrgang, slím og eiturefni. Inni- hald: Grænt te, kóngaljós, tripahala, sellerífræ, fennelfræ, túrmerik, lakkrísrót, chili. Ein teskeið af hverju með volgu vatni. Morgunverður: Chi- agrautur með möndl- umjólk eða hafragrautur. Leggið chiafræ og möndlur í bleyti. Chiafræ og hafrar draga út úrgang og spíruð mjólk bætir meltingu. Hádegisverður: Press- aður grænmetissafi. Einföld og létt fæða gefur líkama tækifæri til að hreinsa sig og heila. Hugmyndir af safa: Sellerí, engifer og epli. Sellerí, rauðrófa og epli. Gulrætur, túrmerik og epli. Síðdegisdrykkur: Eplaedik, hunang og volgt vatn. Örvar meltingu og hreinsar. Síðdegissnarl ef hungurtilfinning er til staðar: Appelsínur og bananar í blandara eða vatnsmelónur. Örvar meltingu og hreinsar. Síðdegishreyfing: Létt hreyfing, íhugun og blómadropar. Kvöldverður: Pressaður grænmetissafi eða Kitserí (sjá uppskrift). Léttur, ein- faldur og hreinsandi matur. Eftir klukkan 19: Eingöngu blóma- dropar. Kvölddekur: Epsom bað, líkams- skrúbb eða nudd úr volgum olíum. Fara snemma í háttinn. Höfundar Ásta S. Ólafsdóttir heilsumeistari og Gitte Lassen, skólastjóri Heilsumeistaraskólans

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.