Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 11

Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 11
 Örnefni nýtt íslenskuátak á mjólkurfernum Voru apar við Apavatn? H ver er sagan á bak við nafn Bessastaða? Eru til strútar á Íslandi? Þessum spurn- ingum og fjölmörgum öðrum er velt upp á mjólkurfernum í nýju málrækt- arátaki Mjólkursamsölunnar, meðal annars af hverju Apavatn, stöðuvatn í Árnessýslu, heitir svo undarlegu nafni. Voru apar á Íslandi til forna? Vatnið er þó varla kennt við apaketti eða górillur heldur merkir apa- í þessu tilfelli leðja eða aur. „Að þessu sinni er sjónum beint að örnefnum á Íslandi og með því vill MS vekja áhuga landsmanna á fjölmörgum örnefnum sem finna má vítt og breitt um landið og að sama skapi hvetja landsmenn til að vera vakandi fyrir örnefnum í um- hverfi sínu,“ segir Guðný Steins- dóttir, markaðsstjóri MS. Frá árinu 1994 hefur fyrirtækið beitt sér fyrir eflingu móðurmálsins í samstarfi við Íslenska málnefnd og að þessu sinni er átakið jafnframt unnið í samvinnu við Hallgrím J. Ámunda- son, verkefnastjóra á nafnfræðisviði hjá Stofnun Árna Magnússonar í ís- lenskum fræðum, og auglýsinga- stofuna Ennemm. „Mjólkurfernur koma v ið sögu á f lestum heim- ilum og mörgum v innustöðum á degi hverjum og eru því öflugur mið- ill til að koma skila- boðum til landsmanna um eitthvað sem okkur finnst skipta máli eða er áhuga- vert,“ segir Guðný. Hugmyndin um örnefnin var þróuð áfram með Ör- nefnastofnun Háskóla Íslands. Sér- fræðingar stofnunarinnar völdu úr ógrynni ís- lenskra örnefna og kynntu sér sögu þ e i r r a í þaula. Hvert örnefni var í framhaldinu mynd- skreytt af Halldóri Baldurs- syni. Samhliða nýju mál- ræktarátaki hefur heimasíða tileinkuð því verið opnuð: www.ms.is/orn- efni. Þar er listi yfir öll þau örnefni sem átakið á mjólkur- fernunum nær til. „Það er okkar von,“ segir Guðný, „að átakið veki áhuga landsmanna á upp- runa örnefna og jafn- vel löngun fólks til að ferðast um landið og kynna sér áhuga- verða áfangastaði.“ -jh  kjaramál kjaradeilan er í Hnút og engir samningafundir boðaðir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins, segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á að það náist að semja. Það er á ábyrgð allra sem að málinu koma að finna farsæla lausn. þetta leysist ekki verður þetta verkfall áfram með þeim afleið- ingum sem þeim fylgir,“ segir hann. Eftir helgina hefst ný lota verk- falla. Hjúkrunarfræðingar fara til að mynda í ótímabundið verkfall 27. maí, 28.-29. maí er verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum, 30.-31. maí er verkfall á hótelum, gisti- og baðstöðum, 31. maí-1. júní er verkfall í flugafgreiðslu, 2.-3. júní er verkfall hjá skipafélögum og í matvöruverslunum og 4.-5. júní er verkfall hjá olíufélögum. Um 70 þúsund manns fara í verk- fall 6. júní, ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Páll Halldórsson, formaður samninga- nefndar Bandalags háskólamanna, segir alvarlegt að engir samningafundir hafi verið boðaðir. fréttir 11 Helgin 22.-24. maí 2015 Rýmingarsala Rýmum fyrir nýjum vörum. Allt að 50% afsláttur af eldri heimilistækjum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur sýnishorn af freistandi afmælistilboðum. Freistandi afmælistilboð Á morgun, frá kl. 11 til 16, höldum við upp á tveggja ára afmæli okkar. Afmælistilboð á fjölda heimilistækja frá Bosch og glæsilegri gjafavöru. Öll tilboð gilda til 23. maí eða á meðan birgðir endast. Rýmum til fyrir nýjum vörum. Eldri heimilistæki á frábærum afslætti. Gerið góð kaup! Allt að 50% afsláttur. Þeir sem skrá sig á póstlistann okkar í versluninni eða á heimasíðu okkar, bosch.is, geta átt von á skemmtilegum vinningi. Verið velkomin og gerið góð kaup! Örbylgjuofn, HMT 75M421. Afmælistilboð: 17.900 kr. Fullt verð: 21.900 kr. 20% afsláttur af Múmín-vörum. 20% afsláttur af Babell-kökudiskum. Expressó-kaffivél, TCA 5309. Afmælistilboð: 64.900 kr. Fullt verð: 79.900 kr. Þvottavél, WAQ 24461SN. Afmælistilboð: 89.900 kr. Fullt verð: 122.400 kr. Afmæli Bosch-búðarinnar 20% afsláttur af öllum veskjum. Spanhelluborð, PIE 615R14E. Afmælistilboð: 69.900 kr. Fullt verð: 99.900 kr. 2 ÁRA AFMÆ LI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.