Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 68

Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 68
 www.odalsostar.is TINDUR OSTUR ÚR SKAGAFIRÐINUM Þessi bragðmikli meðlimur Óðalsfjölskyldunnar er framleiddur í Skagafirði og nefndur eftir fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma þar til hinu einkennandi þétta bragði hefur verið náð. Óðals Tindur er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis tækifæri og er dásamlegur einn og sér. Tindur parast vel með sterku bragði enda lætur hann fátt yfirgnæfa sig. 14. maí - 20. júní / 14 May-20 June 2015 TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Opið/Open Fim-fös;12-17/Thu-Fri; 12pm-5pm Lau;13-16/Sat; 1pm-4pm og eftir samkomulagi/and by appointment Hulda Hákon „björg, sólskin, hetjur, himinn, haf og fuglar” “cliffs, sunshine, heroes, sky, sea and birds” Sýningin er hluti af dagskrá 29. Listahátíðar í Reykjavík 2015. Þ etta byrjaði hægt og rólega á mánudaginn þar sem við vorum með raflistanám- skeið í samstarfi við Listaháskól- ann,“ segir Áki Ásgeirsson, einn skipuleggjanda Raflosts. „Á mið- vikudagskvöldið vorum við svo með allsherjar YouTube partí þar sem öllum gestum, listamönnum og þátt- takendum var frjálst að koma með og sýna tengla á áhugaverðar slóðir internetsins sem snúa að nýsköpun í listum, sem var gríðarlega skemmti- legt. Á fimmtudagskvöldið var svo sýning í samstarfi við Listahá- skólann þar sem nemendur sýndu rafræna og gagnvirka gjörninga og innsetninga, sem þau unnu á nám- skeiðunum á mánudag og þriðjudag. Í dag, föstudag er opnun sýn- ingar pixlaverks í Kling & Bang. Þar er umfjöllunarefnið samspil listar og loftslagsbreytinga. Í kvöld er lokakvöld hátíðarinnar þar sem fram koma íslenskir raflistamenn úr ýmsum áttum á Reykjavik Yacht Club,“ segir Áki. Raftónlist spilar stóran þátt í dag- skránni og m.a. koma fram þeir Tómas Manoury og Kippi Kanínus sem skipa hljómsveitina MANKAN. Einnig koma fram raftónlistar- mennirnir Steindór Kristinsson og Hlöðver Sigurðsson sem eiga það sameiginlegt að nota gjarnan skyndikóðun (live-coding) til fram- köllunar á tónlist sinni. Leikið verð- ur á Theremin, gjörningar fluttir og rafdúettinn Raf & Stuð mun gera til- raun í vöðvastjórnun með rafmagni. Áki segir þróunina í raflist vera mjög öra í ljósi þess að tækniþróun sé mög ör. „Mesta breytingin hjá okkur í þessum raflistaheimi er hvað tæknin er orðin almenn,“ segir hann. „Í byrjun var meira vesen að redda réttu tækjunum og slíkt, en í dag eru mjög þróuð tæki í hönd- unum á okkur daglega, eins og í nútíma snjallsímum. Hvernig fólk er svo að nota þessi tæki er svo mis- jafnt,“ segir Áki. „Fólk þekkir ekki allt sem er í boði og eitt af því sem við gerum er að beina fólki á þær brautir hvar úrvalið er sem mest,“ segir Áki Ásgeirsson, skipuleggj- andi Raflosts. Viðburðurinn í Kling & Bang hefst í dag, föstudag, klukkan 17 og í kvöld á Reykjavik Yacht Club klukkan 20. Aðgangur er ókeypis. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  Raflistahátíð Mikil ÞRóun áR fRá áRi Raflost í Reykjavík Raflistahátíðin Raflost fer fram í níunda sinn í þessari viku og nær hámarki í kvöld, föstudagskvöld, í húsnæði Kling & Bang, þar sem fram koma íslenskir raflistamenn úr ýmsum áttum. Áki Ásgeirsson, einn skipuleggjanda hátíðarinnar, segir hátíðina í ár hafa verið mjög áhugaverða og segir gaman að fylgjast með hvernig þró- unin í raflistaheim- inum breytist frá ári til árs. Jesper Pedersen, Ríkharður H. Friðriksson og Áki Ásgeirsson skipuleggjendur hátíðarinnar Raflost. Vikuna 22. til 29. maí sýna útskriftar- nemendur af sviðs- höfundabraut sem útskrifast með BA gráðu frá sviðs- listadeild Listahá- skólans, lokaverk- efni sín. Útskriftarnem- endurnir eru átta að þessu sinni og end- urspegla lokaverk- efni þeirra áherslu námsins á frum- sköpun í sviðslistum. Verkefnin eru því mjög fjölbreytt, allt frá sviðsetningu á internetinu til leik- stjórnarverkefna og leiklesturs. Við vinnu útskriftarverk- efna er lögð áhersla á að nemendur móti sér einstaklings- bundna sýn á form sviðslistanna og stígi fram sem sviðshöf- undar. Miðapantanir á sýningar eru á midis- vidslist@lhi.is og allar upplýsingar um sýningaríma er að finna á www.lhi.is -hf  listaháskólinn ÚtskRiftaRvika Listamenn framtíðarinnar ... endur- spegla lokaverkefni þeirra [út- skriftarnem- anna] áherslu námsins á frumsköpun í sviðslistum. 68 menning Helgin 22.-24. maí 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.