Iðnaðarmál - 01.04.1967, Page 26

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Page 26
á þá eða mála yfir þá mjög þunna grunnmálningu. Léttir skilveggir, ytri veggir, svalir og svalagrindur er allt sett á sinn stað og notaSar einingar, sem fram- leiddar eru annaShvort í eigin verk- smiSju verktakans eSa í sjálfstæSri verksmiSju. Opna kerfiS hefur eftirfarandi yf- irburSi: Betra samstarf milli ráSunauta og verktaka. ÞaS má jafnvel tala um „áætlun aShæfSa framleiSslunni“. Hinn nýi byggingahlutaiSnaSur er fær um aS framleiSa birgSir, sem ávallt eru tiltækar, þegar þeirra er þörf. Þróunin er rétt byrjuS; vér höf- um ekki náS „mátkerfissamhæfingu“ (modular coordination). Arkitekt- arnir teikna enn marga hluti sjálf- stætt, svo aS stærSir eru þannig breytilegar. Vegna frumleika hinna finnsku arkitekta og þeirrar frægSar, sem þeir njóta, höfum vér ekki veriS færir um aS taka eins skjótum fram- förum í þessa átt og t. d. þeir í Dan- mörku. Þótt fjárfesting í vélum og verk- 60 smiSjum sé meiri en hefSbundna kerfiS krefst, er hún þó enn ekki ofan viS getu hins meSalstóra bygginga- fyrirtækis. Flestar húsbyggingar í Finnlandi í nánustu framtíS munu fara fram eftir þessu kerfi. Lokaða kerjið dregur aS sér at- hyglina, þegar byggingafélög öSlast reynslu af opna kerfinu. Vér höfum reynt aS þróa meS oss frumlegar hugmyndir, er séu aSlögunarhæfar viS hiS finnska veSurfar og aSstæS- ur, og byggingalag, er falli inn í hiS finnska landslag. Flestar bygginga- hlutaverksmiSjur hafa veriS stofnaS- ar meS 500 íbúSa ársframleiSslu fyr- ir augum, og þær eru aSeins aS hálfu leyti staSbundnar: ÞaS er unnt aS flytja þær frá einum staS til annars, eftir því sem breytingar verSa á byggingasvæSum. VerksmiSjur af þessari gerS, meS öllum vélakosti og flutningatækjum, kosta um 90.000 —100.000 pund. Ef fyrningatími slíkrar verksmiSju er talinnöár, nem- ur fjárfesting á íbúS um 40 pundum eSa um 50 pundum, séu vextir af höf- uSstólnum reiknaSir meS. Sé reiknaS meS, aS annar byggingakostnaSur haldist óbreyttur, krefst þessi fjár- festing lækkunar á vinnukostnaSi um 4 sh. á rúmmetra í byggingu. Þar sem byggingaverkamaSur í Helsing- fors vinnur sér inn aS meSaltali um 10 sh. á klst. og vinnuveitandinn verSur aS greiSa um 25% ofan á þaS í félagsleg útgjöld, verSur bygginga- félagiS aS minnka vinnuafl sitt viS bygginguna um % mann/klst. á rúm- metra til þess aS réttlæta fj árfestingu sína í byggingahlutaverksmiSju. Ef tilsvarandi ,,hefSbundin“ bygging krefst 4 mann/klst. á rúmmetra, verS- ur lækkunin á mann/klst. aS vera a. m. k. 8—10%. AuSvitaS eru engir efnahagslegir fjárfestingarútreikningar svona ein- faldir. I fyrsta lagi verSur stöSug eftirspurn aS vera trygg næstu fimm árin. En útreikningar sýna, aS laun í Finnlandi hafa þegar stigiS svo mjög, aS þaS borgar sig aS ráSast í mikla fjárfestingu í því skyni aS lækka vinnukostnaSinn. ASrir kostir lokaSa kerfisins eru hinir sömu og IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.