Iðnaðarmál - 01.04.1967, Qupperneq 28

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Qupperneq 28
Skýrsla um Verkstjóriiarnámskeiðfn Framh. aí 38. bls. Á námskeiÖi þessu var haldið 102 kennslustundum af námsefni hinna almennu námskeiða, en bætt við 60 kennslust. um verktækni og fram- kvæmdir sveitarfélaga, og varð kennslustundafjöldi því alls 162. Auk hinna venjulegu kennslukrafta nám- skeiðanna, önnuðust 9 sérfræðingar kennslu í þeim greinum, sem var bætt við vegna hinna sérstöku þarfa sveitarfélaganna. Þessa viðbótar- kennslu önnuðust aðallega verkfræð- ingar og aðrir sérfræðingar Reykja- víkurborgar. Reynslan af þeim tveim sérnám- skeiðum, sem þegar hafa verið hald- in, verður að teljast mjög góð, enda hefur verið vandað til þeirra eftir föngum og þátttakendur verið á- nægðir með skipulag þeirra og á- rangur. Stefnt verður að því að efna til sérnámskeiða fyrir fleiri atvinnu- greinar, eftir því sem óskað kann að verða og ástæður leyfa. Námskeið þessi þarfnast mikils undirbúnings og náinnar samvinnu við viðkomandi starfsgrein, og verður varla til þeirra efnt nema með alllöngum fyrirvara, enda þarf að fella þau inn í aðra starfsemi námskeiðanna. Námskeiðin hafa nú lokið fimmta starfsári sínu. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem á þessu starfsári hafa lokið báðum hlutum námskeiðanna. 16. námskeið: Friðrik Lindberg, Bæjarsími Reykjavíkur Jón Haukur Jóelsson, Rafmagnsveita Reykjavíkur Jónas G. Guðmundsson, Reykjavíkurborg Kristján Jónsson, Steypustöðin hf. Lárus Thorarensen, Loftleiðir hf. Sigurður G. Ingólfsson, Loftleiðir hf. Sigurður Kristbjörnsson, Reykjavíkurborg Smári Wíum, Vífilfell hf. Trausti Jóhannsson, Dósaverksmiðjan Vilhelm Guðmundsson, Húsavíkurbær 17. námskeið: Aðalsteinn Dalmann, Flugfélag Islands Arni Sigurðsson, Flugmálastjóri Guðmundur Óskarsson, Vífilfell Gunnar II. Amason, Kleppsspítalinn Gunnar Karlsson, Kaupfélag Þingeyinga Haukur Haraldsson, Mjólkursamlagið, Húsavík Jón Ólafsson, Ishúsfélag Bolungarvíkur Ragnar Benediktsson, Póstur og sími Svavar Hauksson, Póstur og sími Sigurjón Einarsson, Netagerð J. Klausen, Eskifirði um fólksfjölgun og breytingar á íbúafjölda. — Gera róttækar breytingar á reglu- gerðum um byggingamál til að auðvelda ódýra fj öldaframleiðslu íbúða á byggingasvæðum. ■— Þróa samstarfið milli aðila bygg- inganna (lánastofnana, bygginga- félaga, arkitekta og verktaka). — Greiða fyrir möguleikum á meira fjármagni til að breyta bygginga- hlutaverksmiðj unum í nýtízku Itorf og endurnýja vélakost þeirra. — Leggja meiri áherzlu á kennslu í nýtízku byggingum í tæknilegum þjálfunarstofnunum og fram- haldsfræðslu fyrir þá, sem lokið hafa prófum. — Taka upp staðlaðar byggingaein- ingar, annaðhvort af frjálsum vilja eða með valdboði: rannsókn á hæfilegum gerðum verksmiðju- frantleiddra byggingahluta. — Taka upp mátkerfi. Að endingu vildi ég leggja á- herzlu á, að þróun er því aðeins möguleg, að allir aðilar — allt frá ráðherra og bankastjóra niður til hins óbreytta verkamanns -—■ haldi uppi virku samstarfi. (Byggt á erindi, sem flutt var í Helsing- fors, 7. des. 1964). Þórarinn Guðmundsson, Flugmálastjóri Þórólfur Þórlindsson, sjálfur 18. námskeið: Arnljótur Guðmundsson, húsasmíðameist- ari Arsæll Teitsson, húsasmíðameistari Brynjarr Pétursson, Varnarliðið Finnur Árnason, garðyrkjum. Guðmundur Hallvarðsson, Vita- og hafnar- málastjóri Gunnar Ólafsson, Kf. Arnfirðinga Jónas G. Sigurðsson, Póstur og sími Karl Torfason, sjálfur (Stykkishólmi) Klemenz B. Sigtryggsson, Rafmagnsv. L. Haraldss., Seyðisfirði Magnús Jónsson, Vélsm. Njarðvíkur Sigurður Hilmarsson, Vita- og hafnarmála- stjóri Smári S. Sigurðsson, Vatnsveita Akureyrar Tómas W. Kristinsson, Varnarliðið 19. námskeið (sérnámskeiS verkstjóra sveitarfélaga): Friðgeir Guðmundsson, Patreksfirði Gísli Þorsteinsson, Siglufirði Guðleifur Sigurjónsson, Keflavík Gunnar Þórðarson, Bíldudal Haukur Hannesson, Kópavogi Hlöðver Kristinsson, Eskifirði Hreinn Þorvaldsson, Mosfellssveit Karl Asgrímsson, Njarðvíkurhreppi Ingvar Baldursson, Möl og sandur, Akur- eyri Kristján Finnbogason, Selfossi Leifur Ásgrímsson, Akranesi Magnús Þór Helgason, Keflavík Oddur Pétursson, ísafirði Pétur Baldvinsson, Þingeyri Ríkharður Pálsson, Húsavík Svavar Júlíusson, Vegagerð ríkisins Þórhallur Halldórsson, Suðurfjarðarhreppi 20. námskeið: Benedikt Egilsson, Kf. Steingrímsfjarðar Eysteinn Sigfússon, Reykjavíkurborg Eyvindur Ámason, Rafmagnsv. Reykjavíkur Guðlaugur Ingason, Síldarv. Borgarf. eystra Halldór Christensen, Reykjavíkurborg Ingibjörg Stefánsdóttir, saumakona, Rvík Leifur Vilhelmsson, Landssími Islands Magnús Nikulásson, Vegagerð ríkisins Magnús H. Sigurðsson, Söltunarst. Þór, Seyðisfirði Ragnar Jakobsson, Rafmagnsv. Reykjavíkur Sigurður H. Konráðsson, Landssími íslands Sigurður Þorkelsson, Flugmálastjóri Stefán Sverrisson, Landssími Islands Öm Bergsson, skipasm., Hafnarfirði 62 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.