Iðnaðarmál - 01.04.1967, Qupperneq 34

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Qupperneq 34
reyna aS þoka saman hinum minni háttar málum og fá þannig autt rúm á milli þeirra. A þennan hátt veita menn þó enn minni háttar málunum forgangsrétt í huga sínum og áætlun- um. AfleiSingin verSur sú, aS sér- hver ný tímaþvingun verSur senni- lega leyst á kostnaS hins frjálsa tíma. Mikilvirkir framkvæmdastj órar byrja á því aS meta, hversu mikinn tíma þeir geta raunverulega kallaS sinn eiginn tíma. Því næst setja þeir til hliSar samfelldar tímaheildir og ákveSa viSeigandi markalínur fyrir sjálfa sig. Flest viSfangsefni þeirra krefjast allmikils tíma til lágmarks- afkasta. ÞaS getur t. d. tekiS 6—8 klst. aS skrifa skýrslu. ÞaS er lítiS heillaráS aS ætla viSfangsefninu 7 klst. meS þeim hætti aS vinna aS því í 15 mín. tvisvar á dag í þrjár vikur. En gæti maSur læst dyrunum, tekiS símann úr sambandi og glímt viS skýrsluna í 5 eSa 6 klst. samfleytt, gæti árangurinn orSiS frumuppkast. Því næst má endurrita einn kaflann af öSrum í litlum tímaeiningum. A sama hátt krefst þaS einnig mik- ils tíma aS sinna málefnum varSandi starfsfólk. Því fleira fólk sem starfar innan fyrirtækisins eSa félagsins, þeim mun oftar koma fyrir úrskurS- arvandamál varSandi fólkiS. En skjótir úrskurSir í málefnum starfs- fólks reynast mjög oft rangir. MeSal hinna mikilhæfu framkvæmdastj óra, er ég hef kynnzt, eru sumir yfirleitt tiltölulega fljótir aS taka ákvarSanir og aSrir, sem fara sér hægt í þeim efnum. En undantekningalaust fara báSir þessir hópar hægt í sakirnar, þegar um er aS ræSa ákvarSanir varSandi starfsfólk, og þeir taka stundum ákvarSanir oftar en einu sinni, áSur en þeir kunngera þær. Alfred P. Sloan, fyrrum yfirmaSur General Motors, tók ávallt reynslu- ákvörSun í fyrstu, ef starfsmanna- vandamál var til úrskurSar, og jafn- vel sú ákvörSun tók nokkrar klukku- stundir, þótt Sloan væri annars ekki sérlega þolinmóSur maSur. Nokkr- um dögum síSar tók hann máliS aft- ur til athugunar, rétt eins og hann hefSi engin kynni haft af því áSur. 68 ASeins ef hann rakst á sama nafniS tvisvar eSa þrisvar í röS, var hann fús aS halda málinu áfram. Sloan var þekktur aS verSleikum fyrir þaS, hve vel honum tókst aS finna hæfa menn. George C. Marshall hershöfS- ingi, formaSur herforingjaráSs Bandaríkj amanna í síSari heims- styrjöld, sem aS öSru leyti var ger- ólíkur Sloan í stjórnunarháttum, fylgdi nákvæmlega sömu aSferS aS þessu leyti. Einnig hann hafSi orS á sér fyrir aS vera óvenju glöggur mannþekkjari. Fáir framkvæmdastj órar taka jafn- mikilvægar ákvarSanir varSandi starfsliS og þessir. En allir mikil- hæfir framkvæmdastj órar, sem ég hef kynnzt, hafa lært þaS, aS þeir verSa aS verja nokkrum klukku- stundum í næSi til aS grunda ákvarS- anir sínar um starfsfólk, ef þeir vilja gera sér vonir um aS ná í rétta fólkiS. ForstöSumaSur fyrir meSalstórri, opinberri rannsóknarstofnun komst aS þessu, þegar flytja þurfti einn af eldri yfirmönnum í stofnuninni úr starfi. MaSurinn var á sextugsaldri og hafSi unniS allan sinn starfsaldur hjá stofnuninni. Skyndilega hafSi honum tekiS aS hnigna í vinnubrögS- um. ÞaS var ekki hægt aS vísa hon- um burtu eSa lækka hann í stöSu. Hann verSskuldaSi, aS stofnunin sýndi honum tillitssemi og hollustu. Samt var getuleysi hans í starfi aS koma stofnuninni í ógöngur. For- stöSumaSurinn og aSalfulltrúi hans höfSu hvaS eftir annaS tekiS máliS til athugunar án þess aS finna færa leiS. En þegar þeir tóku sér loks ró- lega kvöldstund til aS ræSa máliS í fullkomnu næSi, kom hin „augljósa“ lausn fram á sjónarsviSiS. Og hún var svo einföld, aS hvorugur mann- anna gat útskýrt þaS, hvers vegna hann hafSi ekki komiS auga á hana fyrr. Hún var í því fólgin aS fá mann- inum annaS starf, sem nauSsynlegt var aS leysa af hendi, en krafSist ekki þeirrar stjórnhæfni, sem hann réS ekki lengur yfir. Framkvæmdastjórar hafa ávallt veriS hvattir til aS skipuleggja starf sitt. Þetta lætur vel í eyrum og virS- ist lofsvert — en gallinn er aSeins sá, aS þaS ber sjaldan árangur. Áætlun- um hættir til aS komast ekki af papp- írnum — halda áfram aS vera aSeins góS áform. Þeir framkvæmdastj órar, sem raunverulega koma hlutunum á- leiSis, byrja ekki á sjálfu verkinu. Þeir byrja á tíma sínum. Fram- kvæmdastjórar hafa einnig veriS hvattir til aS afla sér nýrrar kunn- áttu — læra ný fræSi — allt frá stærSfræSi til þekkingar á listum — og vinna aS því aS þroska sjálfa sig, hæfni sína og aSferSir. En þeir fram- kvæmdastj órar, sem sýna mestan vöxt og viSgang í afköstum, eru þeir, sem leitast viS aS afla sér meiri tíma til frjálsra afnota. Tímastjórn krefst þolgæSis og sjálfsaga. En engin fjár- festing á markaSnum gefur meiri arS í afrekum og afköstum. Úr „Management Today“, apríl 1967. J. Bj. AAAAAAAAAAAA EitthvaS fyrir íslenzka skósala? Kvenskóverzlun nokkur í París hefur komiS á hjá sér óvenjulegri sölureglu. Samkvæmt henni er þeim viSskiptavinum, sem ákveSa sig inn- an 10 mínútna, veittur 10% afsláttur. Eigandinn segir, aS veltan hafi auk- izt — og taugar afgreiSslufólksins batnaS aS mun. Til viSbótar má geta þess, aS at- hugun í Þýzkalandi leiddi í ljós, aS minnst 9. hver viSskiptavinur í kven- skóverzlunum mátar 15 pör af skóm eSa fleiri. Tíminn, sem fór í hverja afgreiSslu án móttöku peninga, sem sérstakur gjaldkeri annast, reyndist vera aS meSaltali þessi: Samtal viS viSskiptavin, aSstoS viS val o. fl. 9.14 mín. Sóttar vörur 6.32 — Skrásetning sölunnar, útfylltur reikningur o. fl. 1.24 — Heildartími vegna sambands viS viSskiptavin 16.70 — Tiltekt 1.47 — Heildartími vegna afgreiSslunnar 18,17 mín. IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.