Læknablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2015/101 189
laeknabladid.is
212
Sýklalyfjaónæmi er
alvarlegur alþjóðlegur vandi
- Karl G. Kristinsson er vel heima í því
Hávar Sigurjónsson
„Sýklalyf eru notuð til að auka vaxtarhraða dýra og
skammtar eru ekki ætlaðir til að verjast sýkingum
heldur gefin í lágum skömmtum til vaxtarörvunar.
Slíkt leiðir til þess að ónæmi E. coli bakteríanna gegn
lyfjunum eflist. Í Evrópu hefur blöndun sýklalyfja í
fóður verið bönnuð, en hún er ekki bönnuð í Banda-
ríkjunum og flestum öðrum löndum í heiminum. Þá er
einnig undir hælinn lagt hversu vel er fylgst með því í
Evrópu að reglunum sé fylgt.“
U M F j Ö L L U N o G G R E I N A R
230
Frá Félagi slysa-
og bráðalækna
Sérgrein í örum vexti
Jón Baldursson
Íslendingar voru meðal fyrstu
Evrópuþjóða til að taka upp
bráðalækningar sem sér-
grein og hefur árangur okkar
í þróun hennar vakið athygli
á alþjóðlegum vettvangi.
Ú R P E N N A
S T j Ó R N A R M A N N A L Í
211
Áfengissölu
í matvöruverslanir,
nei TAkk!
Þorbjörn Jónsson
Röksemdir gegn rýmkun á
áfengissölulöggjöfinni vega
að mínu viti mun þyngra
en þær sem kallað gætu á
breytingar.
210
Dagskrá sameigin-
legs vísindaþings
félaga skurðlækna,
og svæfinga- og
gjörgæslulækna
220
„Stærstu
sjúkdóma-
flokkarnir
orðnir útundan“
– segir Árni Tómas
Ragnarsson gigtlæknir
Hávar Sigurjónsson
„Sérhæfingin er eitt af megin-
einkennum nútímalæknisfræði.
Læknar sökkva sér ofan í smæstu
atriði greinar sinnar og missa þá
stundum sjónar á stærra sam-
henginu fyrir vikið.“
224
Átaks er þörf
Líflegur fundur LR um stöðu
heilsugæslunnar og framtíðarhorfur
Hávar Sigurjónsson
Læknafélag Reykjavíkur efndi til umræðufundar
17. mars síðastliðinn undir yfirskriftinni Heilsu-
gæslan, staða og framtíðarsýn.
223
Friðland að F/fjallabaki
– Hattver
Védís Skarphéðinsdóttir
Hattver er paradís utan alfaraleiðar
og þjónustusvæðis.
216
Læknirinn er sjúklingurinn
Hlynur N. Grímsson var að skrifa sína
fyrstu skáldsögu, Krabbaveisluna
Hávar Sigurjónsson
Sögusviðið er Þjóðarsjúkrahúsið og aðalpersónan
og sögumaður er læknirinn Jóhannes á krabba-
meinsdeildinni. Frásagnarstíllinn er eins konar
vitundarstreymi, óheft flæði hugsana sem litast af
þeirri staðreynd að Jóhannes misnotar róandi og
örvandi lyf og hugsun hans er því hröð og hita-
sóttarkennd á köflum.
S É R G R E I N