Læknablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 26
Föstudagur 10. apríl
08.30–08.40 Velkomin: Kári Hreinsson, formaður SGLÍ
08.40–09.00 Ávarp landlæknis: Birgir jakobsson
09.00–12.00 Málþing um blæðingar í skurðaðgerðum
Fundarstjórar: Helgi Kjartan Sigurðsson
og Kári Hreinsson
09.00–09.05 Velkomin: Helgi Kjartan Sigurðsson
09.00–09.50 Blóðflöguhemjandi lyf og blæðingar:
Anders jeppsson, Sahlgrenska sjúkrahúsinu,
Gautaborg
09.50–10.10 Blæðingar í hjartaaðgerðum á Íslandi:
Tómas Guðbjartsson
10.10–10.30 Asablæðing eftir fæðingar:
Þóra Steingrímsdóttir
10.30–11.00 Kaffihlé
11.00–11.55 Nýju blóðþynningarlyfin (NOAC) – hvað þurfa skurð-
og svæfingarlæknar að vita? Fyrirlesari kynntur síðar
12.00–13.00 Matarhlé
12.00–12.55 Hádegisverðarfundur:
nýjungar í sárameðferð með sogsvampi
Fundur í boði MEDoR – boðið er upp léttan hádegisverð
(skráning nauðsynleg)
Fundarstjóri: Kristín Huld Haraldsdóttir
12.00–12.05 Velkomin: Kristín Huld Haraldsdóttir
12.05–12.20 Notkun sogsvamps á Íslandi:
Tómas Guðbjartsson
12.20–12.55 Sogsvampsmeðferð við flókin kviðarholssár
Þórður Bjarnason,
háskólasjúkrahúsinu á Skáni, Malmö
13.00–14.30 Frjáls erindi - í tveimur sölum samtímis.
14.30–15.00 Kaffihlé
15.00–16.00 Frjáls erindi - í tveimur sölum samtímis.
13.00–15.00 Málþing um nýjungar í hálshryggjarskurðlækningum
Fundarstjórar: Halldór jónsson jr, og Elfar Úlfarsson
13.00–13.05 Velkomin
13.05–13.35 Helstu vandamál á mótum höfuðs og hálshryggja:
Ingvar Hákon Ólafsson
13.35–13.50 Þróun gerviliðþófa í hálshrygg síðastliðin 20 ár:
Björn Zoëga, Landspítala
13.50–14.35 Nýjungar í skurðmeðferð hálshryggjarvandamála:
Helena Brisby prófessor, Sahlgrenska
sjúkrahúsinu, Gautaborg
14.35–14.50 Staðsetningartæki og myndrannsóknir
við skurðaðgerðir á hálshrygg:
Björn Zoëga og Ingvar Hákon Ólafsson, Landspítala
14.50–15.00 Pallborðsumræður
16.00–17.00 Veggspjaldakynning í tveimur sölum samtímis.
17.10–18.00 Aðalfundir SKÍ og SGLÍ
laugardagur 11. apríl
09.00–12.00 Málþing um ofkælingu
Fundarstjórar: Felix Valsson og Gunnar Mýrdal
09.00–09.05 Velkomin
09.05–09.50 Treatment and outcome of
accidental hypothermia victims – state of the art:
Beat Walpoth, Geneva University Hospital, Genf
09.50–10.30 Cases of advanced hypothermia:
Mads Gilbert, háskólasjúkrahúsinu í Tromsö
10.30–11.00 Kaffihlé
11.00–12.00 Læknishjálp á átakasvæðum:
Mads Gilbert
Fundarstjóri: Tómas Guðbjartsson
12.00–13.00 keppni um besta vísindaerindi unglæknis
eða læknanema
Fundarstjórar: Helgi Kjartan Sigurðsson
og Þóra Steingrímsdóttir
Formaður dómnefndar:
Unnur Valdimarsdóttir, prófessor
13.00–13.10 Verðlaunaafhending
19.00–01.00 Hátíðarkvöldverður í Iðnó
Dagskrá sameiginlegs vísindaþings
Skurðlæknafélags Íslands, Svæfinga-
og gjörgæslulæknafélags Íslands
Hörpu 10. -11. apríl 2015
Practical og Congress Reykjavík hafa nú sameinað
krafta sína undir merkjum CP Reykjavík. Við erum
frísklegt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipu-
leggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda
og erlenda viðskiptavini.
RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR
Við gerum
atvinnulífið
viðburðaríkara
www.cpreykjavik.is
210 LÆKNAblaðið 2015/101