Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 19
FORSÍÐUGREIN F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 19 tel það mikilvægt fyrir yngri kynslóðir að takast á við alþjóðlegar áskoranir þar sem við erum kynslóðin sem höfum erft frá 20. öldinni vandmál sem tengjast hröðum breytingum síðustu 150 ára.“ „Þetta er enn svolítið loftkennt“ Jón S. von Tetzchner segist í sam- tali við Gísla Kristjánsson, blaðamann í Ósló, ekki vita með vissu í hverju starfið í hópi ungra leiðtoga verður fólgið. Þetta sé verkefni sem taki fimm ár og á þeim tíma verði fundir og umræður um vand- amál heimsins. ,,Þetta er enn svolítið loftkennt,“ segir Jón, en segist einnig líta á það sem heiður að vera valinn í þennan hóp. Í því felist viður- kenning. ,,Hitt er svo annað mál hvort við getum látið eitthvað gott af okkur leiða,“ heldur Jón áfram. ,,Það er þó hægt að segja sem svo að ef enginn reynir einu sinni að hugsa um vandamálin þá leysast þau ekki. Mér finnst spennandi að fá að vera með í þessari tilraun.“ Björgólfur Thor sat heimsviðskiptaráðstefnuna World Economic Forum í Sviss í endaðan janúar. Þar hafði hann þátttökurétt vegna þátttöku sinnar í verkefninu Forum of Young Global Leaders. „Líður eins og á skólabekk“ Hann sagði í viðtali við Morgunblaðið að hann hefði reiknað með að þurfa að hlusta á marga fyrirlestra en verkefni vinnuhópsins hefðu verið meiri en hann átti von á. „Mér líður eins og að vera kominn aftur á fjórða ár í háskóla,“ var haft eftir Björgólfi. Í fréttatilkynningunni frá Young Global Leaders segir að í hópnum séu samankomnir framúrskarandi ungir leiðtogar, allir undir 40 ára, sem hafi skuldbundið sig til að gefa af þekkingu sinni og krafti næstu fimm árin til að skapa bætta framtíð og hafa áhrif á framtíðina. Þetta er vissulega háleitt markmið. Þeir Jón og Björgólfur voru valdir í þennan hóp 237 ungra leið- toga úr hópi 8 þúsund karla og kvenna víðs vegar úr heiminum. Þar sannaðist hið fornkveðna að margir voru kallaðir en fáir útvaldir. Verkefnið nær til næstu fimm ára og mun hópurinn halda fyrsta fund sinn í Sviss í sumar og a.m.k. á hverju sumri næstu árin. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur „Ungra leiðtoga“ er settur á lagg- irnar. Þátttaka í hópnum gefur þátttökurétt á heimsviðskiptaráð- stefnunni, World Economic Forum. Hún var síðast haldin í Davos í Sviss í janúar. Það var einmitt sú ráðstefna sem Björgólfur Thor sótti og lýsti því svo skemmtilega að sér fyndist hann vera kominn á skóla- bekk aftur. Jón Tetzchner átti ekki heimangengt á þá ráðstefnu. Lagt er upp úr að hópur hinna „Ungu leiðtoga“ sé óháður og frjáls. Að aðeins þannig nái hann bestu lausnunum. Úr heimi stjórnmála, viðskipta, lista og menningar Innan hópsins er fólk frá öllum heimsálfum. Það kemur úr heimi stjórnmála, við- Hákon krónprins Norðmanna er í hópnum með þeim Björgólfi Thor og Jóni. Viktoría prinsessa Svía er einnig í hópnum. Þeir Björgólfur Thor og Jón S. von Tetzchner eru á meðal krónprinsa og stjórnmálamanna í hópi „Ungra leiðtoga“. Þarna er t.d. Hákon krónprins Norðmanna, Viktoría prinsessa Svía og Rania drottning Jórdaníu sem er formaður hópsins. Björgólfur Thor Björgólfsson. Jón S. von Tetzchner.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.