Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Síða 60

Frjáls verslun - 01.01.2005, Síða 60
KYNNING60 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 H agvangur er stofnaður 1971 og er eitt elsta ráðgjafa-fyrirtæki landsins. Upphaf ráðningarþjónustunnar má rekja til ársins 1976, en áður hafði fyrirtækið starfað á sviði rekstrarráðgjafar. Hagvangur hefur frá upphafi lagt áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í ráðningum og ráðgjöf. Starfsmenn þess hafa unnið mikið brautryðjendastarf á Íslandi og hefur fyrirtækið verið í fararbroddi hvað varðar starfsað- ferðir, þróun og þjónustu. Pistilhöfundur hitti Katrínu S. Óladóttur, framkvæmdastjóra Hagvangs, Albert Arnarson og Baldur G. Jóns- son, ráðgjafa hjá Hagvangi. Katrín segir að fyrsta flokks þjónusta og trúnaður gagnvart við- skiptavinum fyrirtækisins sé leiðarljós fyrirtækisins. „Við erum að því ég best veit eina ráðningarfyrirtækið sem er búið að fara í gegnum úttekt hjá Persónuvernd. Niðurstöðurnar eru mjög jákvæðar fyrir okkur, ekki síst hvað varðar meðferð trúnaðarupplýsinga. Þessi úttekt og niðurstöður hennar skipta okkur miklu máli.“ Tíminn er dýrmætur – mistök eru dýr Hver er svo hagnaður fyrir- tækis sem leitar til Hagvangs: „Hann er mikill. Hagnaðurinn felst fyrst og fremst í því að eiga aðgang að sérþekkingu fagfólks. Það eykur líkur á bestu mögulegu ráðningu hverju sinni og sparar tíma og vinnu stjórnenda. Við þekkjum vinnumarkaðinn mjög vel og starfsfólk okkar býr yfir sérþekkingu varðandi ráðningar og mann- auðsstjórnun. Sérþekking Hagvangs er blanda af áralangri reynslu, HAGVANGUR ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Í RÁÐNINGARÞJÓNUSTU Aukin og fjölbreyttari þjónusta við viðskiptavini Starfsfólk Hagvangs. Talið frá vinstri: Guðný Sævinsdóttir, Baldur G. Jónsson, Ari Eyberg, Katrín S. Óladóttir, Rannveig Haraldsdóttir, Þórir Þorvarðarson, Sesselja Sigurðardóttir og Albert Arnarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.