Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 108

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Stjórnendur, rétt eins og aðrir, verða að kunna þá list að haga máli sínu í samræmi við aðstæður. Þú talar ekki eins hjá Rótarý og á hluthafafundi. Í hvatningarræðum þarf á stundum að sýna smá leikræna tilburði við að leggja áherslu á mál sitt, en slíkt er alltaf vandmeðfarið,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi. Skoðanakönnun sem nýlega var gerð meðal stjórnenda 200 stórfyrirtækja í Banda- ríkjunum leiddi í ljós að ekki nema þrjár af hverjum hundrað ræðum sem þeir hlustuðu á voru áhrifaríkar og áhugavekjandi og 13% í meðallagi. Alls 44% ræðna þóttu leiðinlegar og litlu færri beinlínis svæfandi. Ræðumenn í framför „Það má heimfæra þessar tölur upp á íslenskan veruleika, en íslenskir stjórnendur eru þó svo sannarlega í framför í ræðumennsku. Þarna má nefna Bjarna Ármannsson forstjóra Íslandsbanka sem hefur vakið athygli fyrir lifandi ræðu- stíl án þess að tapa nokkru af trúverðuleika sínum,“ segir Helgi Rúnar, en hann hefur lengi og víða kennt á námskeiðum undir merkjum Dale Carnegie. Þeir sem námskeiðin sækja eru hver að leita eftir sínu. Flestir eru fákunnandi í ræðumennsku og eiga sameiginlegt að bera kvíðboga gagnvart því að standa frammi fyrir stórum hóps og þurfa að flytja tölu. Á námskeiðunum er ekki síst lögð áhersla á að byggja upp sjálfstraust svo fólk geti komið fyrir sig orði án hiks. Einnig er boðið upp á námskeið sem eru ætluð þeim sem eru vanir að koma fram en vilja ná fram meiri áhrifum í kynningum og ræðum. Viðeigandi spurningar Árangur á fundum og ráð- stefnum byggist ekki síst á því að blanda geði við fólk. Að geta talað við mann og annan um „allt og ekkert“ er kúnst, sem meðal annars má læra á námskeiðum Dale Carnegie. „Til að ná tengslum við fólk er þumalputtaregla að spyrja viðeigandi spurninga og nálgast fólk af heiðar- leika. Sýna viðmælanda sínum sannan áhuga og spyrja spurninga af einlægni. Virk hlustun á það sem viðkomandi hefur frá að segja skiptir einnig miklu.“ Í ráðstefnu og fundahaldi í dag eru hvers konar glærur og hjálparefni orðnar mjög fyrirferðarmiklar og jafnvel um of. „Margir leggja alla áhersluna á að geta, við flutning á erindi, brugðið upp myndefni og glærum, en minni á að vanda vel til erindis síns; þess að hafa frá einhverju að segja. Með þessu eru menn oft að byrja á öfugum enda, mestu skiptir að koma með góða og skýrt orðaða ræðu. Þar á myndefni að vera til stuðnings en ekki aðalatriði,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson. Talað af sjálfstrausti „Koma með góða og skýrt orðaða ræðu,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson, fram- kvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi. Á ferðalögum er afar mikilvægt að taka ekki of mikinn farangur með sér. Þetta lærðist mér mjög fljótt, en þingmennsku fylgja mikil ferðalög bæði innanlands og utan. Fráleitt er að fara með mikinn farangur heldur á maður að velja í tösk- una nógu lítið. Vera kannski með ein eða í mesta lagi tvenn aukaföt og aukaskó með sér. Eina góða fundaskó, aðra skó fyrir móttöku – og hugsanlega svo þægi- lega strigaskó ef vitað er að farið verður í skoðunar- eða gönguferðir í tengslum við ráðstefnuna,“ segir Siv Friðleifsdóttir alþingismaður. Siv segir mikilvægt að velja fatnað af kostgæfni. Þegar honum er raðað í litla ferðatösku sé hættan alltaf sú að fötin krumpist og því borgi sig að hafa hann úr straufríu efni. „Oft hefur mér gefist vel að hafa með mér í töskunni sem aukaföt þægilegan bol eða blússu – og svo bol eða buxur. Hafi maður þetta til skiptanna eru manni flestir vegir færir,“ segir Siv og bætir því við að í handfarangri sé skynsamlegt að hafa það allra nauðsynlegasta sem grípa megi til, vilji svo illa til að ferðataskan týnist - sem gerist reyndar sárasjaldan í seinni tíð. Nógu lítinn farangur Siv Friðleifsdóttir alþingismaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.