Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 28

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 S T J Ó R N U N MIKAEL SKOGSBERG, DHL Mikael Skogsberg er nýtekinn við sem forstjóri hrað- flutningafyrirtækisins DHL á Íslandi. Mikael, sem er Svíi, hefur enn ekki mikla reynslu af vinnuháttum Íslendinga þar sem hann hefur ekki verið lengi í starfi. Mikael tók við starfinu í nóvember og er bjartsýnn á samvinnuna við Íslendinga. -Hvaða hugmyndir hefur þú um íslenskt vinnusiðferði? ,,Það er í rauninni of snemmt fyrir mig að dæma um það eftir svo stuttan tíma. Hins vegar á ég von á því að vinnuhættir hér á landi séu á svipuðu róli og annars staðar á Norðurlöndunum. Við fyrstu sýn eru Íslend- ingar hörkuduglegir og skorast ekki undan því að vinna langan vinnudag.“ -Hvernig leggst nýja starfið í þig? ,,Bara mjög vel og ég hlakka til að vinna með Íslend- ingum.“ JAKUP JACKOBSEN, RÚMFATALAGERNUM Færeyingurinn Jakup Jackobsen er forstjóri Rúmfata- lagersins. Hann hefur umtalsverða reynslu af íslensku atvinnulífi enda verið hér á landi í 18 ár og talar ljóm- andi góða íslensku. Hann er ekki spar á lofið: ,,Íslendingar eru mjög vinnusamir. Þeir eru líka mjög opnir og viðræðugóðir, það er aldeilis ekki fýlunni fyrir að fara hjá þeim. Íslendingar eru sveigjanlegir og blátt áfram sem eru afar góðir kostir og koma sér einkar vel þegar ræða þarf málin eða lagfæra eitthvað sem betur mætti fara.“ HOLGER SÖE JENSEN, HÖRPU-FLÜGGER Holger Söe Jensen hefur starfað sem forstjóri Hörpu- Flügger í tæpt ár og segist hafa góða reynslu af Íslendingum til vinnu: „Ég kann virkilega vel að meta bæði starfshætti og staka vinnusemi Íslend- inga. Þótt þeir séu einstakir í sinni röð þá eru Íslendingar mjög líkir öðrum Norðurlandabúum. Þeir eru hörkudug- legir og léttir í lund, samningagóðir og skemmtilegir.“ Svíinn Mikael Skogsberg, forstjóri DHL á Íslandi, 175. stærsta fyrirtækis landsins. Holger Söe Jensen, forstjóri Hörpu- Flügger (nú Flügger lita). Michael F. Hassing er annar tveggja forstjóra Samskipa. Hann starfar erlendis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.