Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 45

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 45
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 45 A ð óbreyttu vorum við í raun komnir á endastöð. Að færa út kvíarnar á nýjum sviðum var okkur mjög mikilvægt. Því ákváðum við að reyna fyrir okkur á hjólbarðamarkaðnum og hefja útrás í Bretlandi,“ segir Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Bílanausts. Aukin umsvif, fjárfestingar og landvinningar í Bretlandi. Þannig má í fáum orðum sagt lýsa helstu viðfangsefnum stjórnenda Bílanausts á árinu. Fyrir- tækið hefur nú haslað sér völl á nýjum sviðum og aukið veltuna stórum. Bílanaust er orðið meira en bara varahlutaverslun. Stjórnendur og eigendur fyr- irtækisins fóru á sl. ári í stefnumótunarvinnu og þar var ákveðið að fara út á nýjar brautir í rekstrinum. Stórir á dekkjamarkaði Fyrst var ákveðið að Bílanaust myndi hasla sér völl í sölu og innflutningi á hjólbörðum. Það gekk eftir og á fyrstu dögum líðandi árs voru samningar um kaup á Ísdekki undirritaðir. Það fyrirtæki hefur verið umsvifamikill innflytjandi á hjólbörðum og hefur verið með 700 milljóna kr. ársveltu. „Hjólbarðar eru áhugaverður markaður með um þriggja milljarða króna heildarveltu á ári. Nú höfum við náð þarna um 40% hlutdeild á markaðnum og góðri tengingu við smásöluna með kaupum á Gúmmívinnustofunni á Réttarhálsi, Hjólabarðahöll- inni í Fellsmúla og Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar við Ægissíðu,“ segir Hermann. Bílanaust er nú að flytja inn dekk frá tólf framleiðendum og kunnustu vörumerkin eru Michelin, Cooper og Kumho. Á besta tíma í Bretlandi „Þegar við litum út fyrir landsteinana með aukin umsvif í huga beindust sjónir okkar strax að Bret- landi. Í dag eru þar föl á ágætu verði allmörg fyrir- tæki í sölu á iðnaðarvörum. Gjarnan fjölskyldufyrir- VORUM KOMNIR Á ENDASTÖÐ 2000 2001 2002 2003 2004 2005 (áætlun) Sala 937,0 896,0 1.069,0 1.208,0 1.362,0 4.250,0 Hagn.f. skatta 1,4 -98,7 13,8 -12.1 64,7 589,0 Hagn.e.skatta 1,0 -84,5 10,7 -12,0 52,3 486,0 Fjöldi starfsmanna 84 75 88 92 98 245 Hið gamalgróna Bílanaust er orðið eitt af útrásarfyrirtækjum landsins. Eru með vaxandi umsvif í Bretlandi og sem jafnan fyrr; stærstir á varahlutamarkaðnum. Ú T R Á S B Í L A N A U S T S TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Fjárhæðir í milljónum króna ÚR REKSTRI BÍLANAUSTS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.