Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 50

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 L E I K I R Á N Á M S K E I Ð U M Í S T J Ó R N U N feimnina og hlédrægnina af þátttakendum. Þá eru notaðir svokallaðir ísbrjótar sem sérstaklega eru til þess fallnir að hita þátttak- endur upp og leysa úr álögum. Það er marg- reynt að í hópi sem kominn er yfir fyrstu stig kynningar eru betri áheyrendur og slíkur hópur skilar kraftmeiri vinnu. Námskeið og vinnufundir Mjög oft er gott að blanda leikjum saman við fræðilega umfjöllun og skerpa á því sem er verið að fjalla um. Oft er skiljanlegra að segja frá með leikjum og þátttakendur átta sig betur á inntakinu. Leikirnir létta and- rúmsloftið og brjóta upp langar vinnutarnir. Þátttakendur halda athygli sinni og áhuga betur og árangurinn verður meiri. Liðsheild fyrirtækja Í liðsheildarvinnu fyrir fyrirtæki byrjar ráð- gjafi frá IMG á því að ræða við viðskipta- vininn um hverjar þarfir hans eru. Þarf að bæta samskiptin, þarf starfsfólkið að kynn- ast betur, eða er verið að innleiða breytingar sem gott er að veita stuðning? Þegar ljóst er hvað á að vinna með er sett saman dagskrá sem getur verið frá 3 klst. upp í nokkra daga. Er hún þá gjarnan blanda af fræðslu, leikjum og þrautum og skipt upp í lotur. Í lok hverrar lotu er farið yfir hvað gerð- ist, hver var upplifunin og hvert var framlag hvers þátttakanda. Farið er yfir hvers virði þessi upplifun var, og að síðustu rætt hvað á að gera með þessa nýju reynslu. Hugmyndin er að lausn sem finnst í leik er jafnhæf til notkunar við lausn á verkefnum í vinnunni. Hægt er að nota reynslu sem verður til við að leysa eitt verkefni til að leysa annað. Af hverju leikir ? Víst er að margir spyrja sig hvað leikir geta gert til að leysa úr málum í vinnunni. Á fólk að vera að leika sér? Er ekki vinnan alvar- leg? Er nokkuð rúm fyrir svona „fíflagang“ þar? Auðvitað er hægt að líta á leiki sem bara leiki og þá hafa þeir þann tilgang einan að vera til skemmtunar, sem alls ekki er lítils vert. En með því að tengja þá við og líta þá á þá sem raunveruleg verkefni þá eru þeir alveg eins merkileglegir og önnur verk sem þarf að leysa. Það góða við leiki er að auð- veldara er fyrir alla að njóta sín, það verður enginn skaði þótt ekki takist að leysa verk- Símastaurinn. Samvinnu- leikur. Hjálpsemi og traust. Fólk að komast hvort fram hjá öðru án þess að stíga af staurnum. Leikur með mikla nálægð. Þarf að gefa vel af sér til að hópurinn nái árangri. Köngulóarvefur. Traust og samvinna. Koma viðkomandi í gegnum vefinn án þess að koma við þræðina. Project Adventure er leiðandi í aðferða- fræði upplifunar- fræðslu, öðru nafni lært af reynslunni (experiential learn- ing) sem hentar einstaklega vel við þjálfun stjórnenda og starfsmanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.