Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 51

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 51
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 51 L E I K I R Á N Á M S K E I Ð U M Í S T J Ó R N U N efnið rétt og því upplagt að nota þá til að æfa sig og bæta. Fyrir efasemdarfólkið er hægt að benda á að þó ekkert annað vinnist með leik- araskapnum, en að fara að hlæja, hefur það verið staðfest fræðilega af Norman nokkrum Cousins (1979) að hlátur sé eðl- islægur búnaður til að berjast gegn stressi og stillir jafnvægið milli heila og líkama sem hjálpar okkur að bæta heilsuna. Góður hlátur og gleði er góð leið til að fá tengingu á milli verkefna í vinnunni og einkalífinu. En fyrir okkur hin sem efumst ekki þá er svarið við spurningunni stórt JÁ. Það má vera gaman í vinnunni og það má leika sér þegar það á við, enda vitum við að glaður maður gengur hraðar. Manngerði stiginn. Traustleikur. Byggir á að einn þátttakandi þarf að prýla á öðrum - hinum manngerða stiga. Treysta því að hinir haldi honum. Ég hef notað þessa aðferð við eflingu liðsheilda hjá fyrir- tækjum, í kennslu í grunnskóla, við kajakkennslu og leiðsögn í göngu og kajakferðum. Aðferðin hefur reynst vel. Spök orð úr smiðju Project Adventure sem gott er að hugleiða þegar staðið er frammi fyrir nýjum verkefnum, áskorunum og ákvörðunum: Ef þú vilt þér líði vel Ef þú vilt þér líði vel skaltu halda þig við það sem þú kannt nú þegar. En ef þú vilt vaxa og læra nýja hluti þá skaltu fara að ystu mörkum þekkingar þinnar og hæfni sem þýðir að þú missir tímabundið öryggistilfinninguna. Þannig að... þegar þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera þá ertu að vaxa og læra eitthvað nýtt. Húlahringir. Samvinnuleikur. Hjálpast að og hlegið. Góður til að ná upp stemmningu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.