Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 68

Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 68
JÓLIN KOMA KYNNING Casa selur vörur frá: Poltrona Frau, Kartel Ligne Roset, I4Mariani Rexite, Driade, Gramrode, Gyform, Fontana Arte, Flos Artemide, Luceplan, Ritzenhoff, Dualit, Rosendahl, 2B International, Mono Machalke, Oluce Í 30 ár hafa Íslendingar komið í Casa til að kaupa húsgögn, ljós og gjafavöru frá öllum frægustu framleiðendum og hönnuðum heims,“ segir Skúli Rósantsson, eigandi Casa. Eigendaskipti urðu á fyrirtækinu fyrir rúmu ári og á sama tíma flutti Casa í nýtt og stærra húsnæði í Síðumúla 24 við hlið Kosý-húsgagna sem er í eigu sömu aðila. „Tilgangurinn með að færa Casa í nýtt húsnæði var að geta sýnt þessa vönduðu og fallegu vöru á gólfi en ekki einvörðungu í bækl- ingum og það hefur alveg hitt í mark,“ segir Skúli. „Við leggjum mikla áherslu á að þjóna viðskiptavinum okkar sem best og upplýsa þá um allt sem þeir vilja vita, um leið og við leggjum okkur fram um að vera í fararbroddi þeirra sem bjóða þessa vönduðu, „high end“ vöru eins og hún er kölluð.“ Hjá Casa geta menn fengið flottar hönnunarvörur, sama hvort um er að ræða húsgögn, gjafavöru eða ljós. Skúli segir að þeir sem eignast eitthvað úr Casa eigi hlutina í 30-40 ár og þyki þeir alltaf jafn- fallegir, enda séu þetta hlutir sem lifi, ólíkt því sem gerist um ódýrar vörur sem oftast er skipt út fyrir annað eftir ákveðinn árafjölda. „Design“-vörur í fyrirrúmi „Við leggjum áherslu á að vera með „design“-húsgögn, gjafavöru og ljós, þ.e. gólf- og borðlampa. Nýlega fengum við umboð fyrir Poltrona Frau sem er eitthvert frægasta húsgagnafyrir- tæki í heiminum og er í eigu Ferrari-fjöl- skyldunnar. Það framleiðir húsgögn bæði í stofur og borðstofur og eru þau með því vandaðasta sem gerist í dag. Poltrona Frau á einnig Cappellini og er nýbúið að kaupa hið þekkta, ítalska fyrirtæki Cassina. Þótt jólin nálgist og margir leggi leið sína í Casa í leit að jóla- gjöfum þá ber að hafa í huga að gjafavaran í Casa gengur svo sannar- lega allt árið um kring og þótt hún sé frábær til jólagjafa er hún t.d. ekki síður eftirsótt í brúðargjafir, enda er þetta gjafavara sem lifir. Í Casa getur fólk verið með hina vinsælu gjafalista með óskagjöfunum svo gefendur geti komið og valið gjafir við hæfi fyrir þá sem þeir ætla að gleðja með fallegri gjöf.“ Skúli Rósantsson segir að lokum að vörurnar í Casa séu klassík um leið og þær séu nútímalegar og bætir við að húsgögn frá franska fyrirtækinu Ligne Roset séu með því vinsælasta þessa stundina, sama hvort um sé að ræða húsgögn eða gjafavöru, og ekki megi heldur gleyma gegnheilum, dönskum borðstofuhúsgögnum sem falli vel að smekk Íslendinga. 68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 Klassík sem lifir í Casa Casa með umboð fyrir Poltrona Frau sem er í eigu Ferrari- fjölskyldunnar. Skúli Rósantsson eigandi Casa og Kósý húsgagna og Kristín Lind Andrésdóttir verslunarstjóri í Casa. Síðumúla 24 | Sími: 588 0640 | Fax: 588 0641 casa@isl.is | www.casa.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.