Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 78

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 JÓLIN KOMA KYNNING Í Leonard í Kringlunni og í Flugstöð Leifs Eiríks-sonar er ótalmargt sem gleður augað og þar má fá jóla- eða tækifærisgjafir við hæfi. Í Leonard fást úr frá yfir 30 helstu úraframleiðendum heims og skartgripir og fylgihlutir í öllum þekktustu tísku- merkjunum. Nú síðast hafa bæst við skartgripir frá bæði Bulgari og Gucci. Sævar Jónsson, eigandi Leonard, segir Gucci- og Bulgari-skartgripi njóta mikilla vin s - ælda erlendis og nú sé komið að því að Íslend- ingar geti keypt þá hér heima. „Það er mikil viðurkenning að fá að selja þessa gripi, og reyndar ekkert sjálfgefið, en verslunin nýtur virðingar hjá erlendum framleiðendum og Gucci- og Bulgari-skartgripirnir eru frábær viðbót í skartgripaflóruna hjá okkur. Við seljum um 20 skartgripamerki og 30-40 tegundir af úrum í öllum verðflokkum.“ Úr og skartgripir við allra hæfi Margir halda að í Leonard fáist aðeins mjög dýr úr og skartgripir en svo er ekki. Þar fást úr frá 5000 krónum og upp úr og meðal úramerkja má nefna tískuúrin frá Guess sem eru mjög vinsæl, auk úra frá Omega, Tag Heuer, Breitling, Gucci, Bulgari, Calvin Klein, Cartier, Diesel, DKNY og ótalmörgum öðrum. Skartgripaúrvalið er ekki síðra. Nýjustu merkin eru Bulgari og Gucci, en síðan er t.d. Thomas Sabo sem er með silfurskartgripi með fallegum, lituðum steinum og skartgripir íslenska hönnuð- arins Hendrikku Waage. Þess má geta að Leonard hefur hafið samstarf við Guðbjörgu Kr. Ing- varsdóttur um sölu á skartgripum frá Aurum í Kringlunni og Leifssöð. Fylgihlutir eru alltaf nauðsynlegir og þá er einnig að finna í Leonard; slæður og fína kanín- utrefla, ítalskar töskur, og aðrar ódýrari t.d. frá Guess. Þeir sem leita að tækifærisgjöfum fyrir karlmenn finna þær í Leonard: Penna frá Mont Blanc, bindisnælur, lítil seðlaveski og margt fleira. Gullsmiður og úrsmiður þjóna viðskiptavinum Faglega þjónustu bæði úr- og gullsmiðs er veitt í Leonard. Rúnar Hannah sem er af þekktri úrsmiðaætt, leiðbeinir fólki sem er að velja sér úr, skiptir út rafhlöðum og sinnir viðgerðum, gerist þess þörf. Sigurður Ingi Bjarna son gullsmiður smíðar síðan giftingarhringa í samræmi við óskir viðskiptavinanna. Leonard heldur úti öflugri heimasíðu sem er uppfærð reglulega, www.leonard.is. Þar getur fólk skoðað vöruúrvalið í rólegheitum heima í stofu og sent inn fyrirspurnir. Fyrir jólin verður gefinn út í annað sinn vandaður bæklingur um fyrirtækið og vöruúrvalið sem dreift verður inn á öll heimili landsins. Heimasíðan og bæklingurinn auðvelda fólki svo sannarlega að velja gjafirnar í ár. Rafrænt gjafa- kort, sem leggja má inn á ákveðna fjárhæð, er einnig á boðstólum í Leonard og alltaf má bæta inn á það að vild. Öll frægustu úra- og skartgripamerkin í Leonard Rafræn gjafakort í fallegum umbúðum eru vinsæl jólagjöf. Sævar Jónsson og Helga Daníelsdóttir eru eigendur Leonard sem rekur verslanir í Kringlunni og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. WHAT ARE YOU MADE OF ? m o c.r e u e h g a t. w w w BRAD P ITT and h i s Ca r re ra Tachymet re Au tomat i c Ch ronog raph S W I S S AVA N T - G A R D E S I N C E 1 8 6 0 Kringlan Leifsstöð www.leonard.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.