Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 annars ekki tækifæri til. Maður verður hluti af náttúrunni þegar verið er að veiðum. Við mann- eskjurnar erum úr tengslum við náttúruna en þegar stundaður er veiðiskapur hefur maður áhrif á lífkeðjuna - er hluti af henni í stað þess að vera áhorf- andi.“ ÚR EINU Í ANNAÐ Skotveiði: VERÐUR HLUTI AF NÁTTÚRUNNI Davíð uppi á Fljótsdalsheiði í fyrra með fyrsta og eina hreintarfinn sem hann hefur skotið. „Ég bjó í Svíþjóð í mörg ár,“ segir Davíð Ingason, markaðsstjóri hjá Vistor. „Ég hafði áður gengið nokkrum sinnum til rjúpna hér heima en byrjaði af alvöru að veiða í Sví- þjóð. Þar er gósenland fyrir skotveiði og þangað fór ég að stunda skot- veiði með vinnufélögunum.“ Hann segir að öll veiði sé spenn- andi og nefnir í því sambandi útiver- una. „Það er gott að komast undir bert loft, ganga í náttúrunni eða sitja fyrir eins og við gæsaveiðar og svo er það félagsskapurinn. Maður fær útrás fyrir veiðieðlið sem allir hafa. Ég vil líka nefna frágang á bráðinni en það skiptir máli að geta gert að þessu sjálfur og kunna handtökin. Maður kemst í tengsl við náttúr- una á þann hátt sem maður hefði Hann fylgdist með. Lærði. Hann var níu ára þegar hann var dreg- inn að spilaborðinu heima. Það vantaði mann. Makker. Hann fékk bakteríuna. „Ég tók þetta af alvöru þegar ég fór í menntaskóla,“ segir Helgi Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Sumarferða, sem spilar bridge. „Ég keypti bækur um bridge og þá fyrst lærði ég um hvað þessi íþrótt fjallaði.“ Helgi var forseti Bridgesam- bands Íslands í tíu ár auk þess sem hann var um tíma í stjórn Evrópu- sambandsins í bridge. Hann hefur nokkrum sinnum orðið Íslands- meistari í sveitakeppni og hefur keppt bæði á Norðurlandamóti og Evrópumótum. Hann bendir á að bridge sé einstætt að því leyti að fólk á öllum aldri getur stundað þessa hugaríþrótt. „Ég keppti einu sinni í tví- menningi í Evrópukeppni við 89 ára gamlan andstæðing. Ég hélt hann væri auðvelt fórnarlamb. Skömmu síðar hafði hann rúllað mér og félaga mínum upp. Hann spilaði reyndar svo vel að um það var skrifað sérstaklega í bridge-heimspressunni. Það er frábært að halda sell- unum á hreyfingu með þessu. Þegar ég spila bridge næ ég að slaka á frá amstri vinnunnar. Það er gott að skipta um umhverfi og hugsa öðruvísi. Bridge er frábær þjálfun. Það þroskar rökhyggju og örvar um leið sköpunargáfu. Það versta er að það er engum hægt að kenna um mistökin nema sjálfum sér. Smátt og smátt læra menn síðan að draga réttar ályktanir. Ég vildi að ég gæti sagt að það væri einstakur hæfi- leiki að kunna bridge, en svo er ekki. Þetta er íþrótt sem allir geta lært hafi þeir á annað borð áhuga á því.“ Bridge: FARVEGUR FYRIR FRJÓA HUGSUN Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sumarferða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.