Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 19.06.2015, Qupperneq 60
Ég var staddur í Þýskalandi á dögunum, nán- ar tiltekið í Berlín. Á kvöldin þegar lagst var til hvílu þá kveikti ég á sjónvarpinu til þess að kanna hvað þýskt sjónvarp hefði upp á að bjóða. Ég hafði ekki heimsótt Germaníu í 25 ár og minntist þýskrar talsetningar með hryll- ingi, en smá glotti líka. Ég hefði ekki trúað því þegar ég kveikti á varpinu og stórmyndin Being John Malkovich var á dagskránni. Nú skyldi horft á þessa frábæru mynd. Myndin var byrjuð þegar ég kveikti á sjónvarpinu og í þann mund sem ég hækka í tækinu sé ég John Cusack, þann ágæta leikara og rödd sem passar ekkert við hann, segja... „Sie wis- sen nicht, wie glücklich Sie, ein Affe werden. Da Bewusst sein ist ein schrecklicher Fluch. Ich denke. Ich fühle. Ich leide. Und alles, was ich fragen, im Gegenzug ist die Gelegenheit, meine Arbeit zu tun. Und sie werden es nicht zulassen ..., weil ich Fragen aufwerfen.“ Drepið mig ekki! Þvílík vonbrigði! Ég horfði eitthvað aðeins áfram en þetta er ekki hægt. Hugsið ykkur ef Ingvar E. eða Gói væru að tala inn á Woody Allen mynd á RÚV? Hugsið ykkur ef það væri bara einhver gaur sem læsi inn á þetta allt, ekki einu sinni góður leikari eins og þeir sem ég nefndi. Þetta er magnað! Það sem verra var, var að það voru 30 sjónvarpsstöðvar í hótelsjónvarpinu. Ein var ekki talsett. Rai Uno. Ég hef aldrei skilið ítölsku. Ég sofnaði með þumalputtann í munninum. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Weird Loners (3/6) 13:50 Olive Kitteridge (1/4) 15:00 Poppsvar (4/7) 15:30 Grillsumarið mikla 15:55 Dulda Ísland (7/8) 16:45 Lífsstíll (5/5) 17:15 Neyðarlínan (6/7) 17:45 60 mínútur (37/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (95/100) 19:05 Þær tvær (1/6) 19:30 Britain’s Got Talent (12&13/18) 21:05 Mr Selfridge (6/10) 21:55 Shameless (4/12) 22:50 60 mínútur (38/53) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikil- vægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 23:40 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (5/6) 00:25 Daily Show: Global Edition 00:55 True Detective (1/8) 01:50 Orange is the New Black (1/14) 03:15 The Bucket List 04:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Rússland - Austurríki 10:40 Euro 2016 - Markaþáttur 11:30 Formúla 1 - Austurríki Beint 14:30 NBA Roundtable 14:55 Ísland - Tékkland 16:45 Valur - ÍBV Beint 19:10 Íslendingarnir í Nordsjællan 19:30 FH - Breiðablik Beint 22:00 Goðsagnir - Sigursteinn Gísla. 22:50 Formúla 1 2015 - Austurríki 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:55 Manstu (1/8) 11:25 Premier League World 2014/ 11:55 Breiðablik - KA 13:45 Guðni Bergsson 14:20 Arsenal - Tottenham - 29.10.08 14:50 Bogi Ágústsson 15:25 Inter - Tottenham - 20.10.10 15:55 Manstu 16:45 Valur - ÍBV 19:00 Manstu (1/8) 19:30 FH - Breiðablik Beint 22:00 Arsenal - Tottenham 23:40 Swansea - WBA SkjárSport 15:30 Bundesliga Highlights Show 16:20 B. München - Werder Bremen 18:10 B. Mönchengladb. - B. Munchen 20:00 Bundesliga Highlights Show 20:50 Hertha Berlin - Stuttgart 22:40 Bundesliga Highlights Show 9. febrúar sjónvarp 59Helgin 19.-21. júní 2015  Þýskt sjónvarp – drepið mig ekki! Sein John Malkovich – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.