Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2003, Page 18

Ægir - 01.03.2003, Page 18
Æ G I S V I Ð TA L I Ð 18 Örn Stefánsson rækjuveiðiskipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 ræðir hrunið mikla á Íslandsmiðum og veiðarnar á Flæmska hattinum ,,Veiðiskapurinn er sá sami hvort sem maður er við veiðar á Flæmska hattinum eða á heima- miðum hér við land. Það er hins- vegar veðurfarið sem er frábrugð- ið, en yfir háveturinn eru mjög oft afar slæm veður á Flæmska hattin- um og menn gera vart betur en halda sjó dögum saman þegar svo ber undir,” segir Örn Stefánsson skipstjóri á rækjuskipinu Pétri Jónssyni, en það skip hefur und- anfarin ár einungis verið við rækjuveiðar á Flæmska hattinum. Myndir: Sverrir Jónsson Þorskurinn nærri útrýmdi rækjustofninum

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.