Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2003, Page 30

Ægir - 01.02.2003, Page 30
30 Þ J Ó N U S TA Um nýliðin mánaðar- mót var ein stærsta bygging landsins tek- in í notkun fyrir starfsemi Vöruhótels- ins ehf. á athafna- svæði Eimskips í Sundahöfn. Um leið hafa orðið þáttaskil í möguleikum ís- lenskra fyrirtækja til hagræðingar í birgða- haldi sínu og vöru- stjórnun. Húsnæði Vöruhótelsins er alls 23.500 fermetrar að gólffleti og um 300.000 rúmmetrar að stærð. Grunnflötur hússins samsvarar um þremur meðalstórum knatt- spyrnuvöllum og lofthæð er allt að 18 metrum. Vöruhótelið er hið stærsta og fullkomnasta á Íslandi, en fimm og hálf Laugardalshöll gætu rúmast þar. Geymslugeta Vöruhótelsins er um 21.000 brettapláss og þjón- usta þess felst í því að taka við vöru sem kemur til landsins, skrá hana og tollafgreiða og annast síðan ástandsskoðun vörunnar, pökkun í viðeigandi umbúðir og geymslu á öruggu svæði eins lengi og þörf krefur. Vöruhótelið tekur síðan við pöntunum og af- greiðir vöruna í því magni sem þarf hverju sinni til smásöluaðila eða annarra móttakenda og geng- ur jafnframt frá reikningum og öðrum gögnum sem fylgja hverri afgreiðslu. Byggingaframkvæmdair hófust þann 22. mars á síðastliðnu ári og Risavaxið vöruhótel! Nýja vöruhótelið er engin smásmíð, 23.500 fermetrar að gólffleti. Davíð Oddsson, forsætisráðherra tók vöruhótelið í notkun með táknrænum hætti.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.