Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 24

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 24
24 F J Á R M Á L útvegi góð samanber töflu tvö. Vaxtakostnaður hefir farið minnkandi sem má rekja til þess að stærsti hluti skuldanna er í er- lendum gjaldmiðli og þess að Libor vextir hafa verið lágir und- anfarið ár. Auk þess að reikna vexti mið- aða við myntsamsetningu eða innlend kjör allra lána hafa vextir einnig verið reiknaðir m.v. af- urðaverð. Þannig reiknaðir hafa þeir verið einna hagstæðastir sem skýrist af því að afurðaverð hefir hækkað meira en almennt verð- lag. Tafla 4 - Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júní árið 2005 í milljónum króna Innlendar Erlendar Alls Innlánsstofnanir: Eigin útlán 16.734 134.393 151.127 Markaðsbréf 42 0 42 Innlánsstofnanir alls 16.776 134.393 151.169 Beinar erlendar lántökur 0 2.508 2.508 Fjárfestingarlánasjóðir: Byggðastofnun 1.413 2.364 3.777 Aðrir 193 0 193 Fjárfestingarlánasjóðir alls 1.606 2.364 3.970 Eignarleigur 65 690 755 Skuldir við meginhluta lánkerfis 18.447 139.955 158.402 Aðrar skuldir 50.000 50.000 Skuldir alls 68.447 139.955 208.402 Tafla 5 - Samanburður á raunvöxtum sjávarútvegs m.v. lánskjaravísitölu og afurðaverð árin 1991 til 2004 Innlánsst. 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Miðað við lánskjv. 3,9% 16,9% 16,4% 7,4% 6,3% 5,9% 8,2% 7,4% 4,7% 13,5% 14,8% 9,7% 9,5% 9,0% Miðað við afurðav. 0,3% 22,6% 18,3% 3,1% 3,4% 10,8% 7,3% -3,5% 11,4% 7,4% 2,4% 7,5% 6,7% 6,1% Fjárfestingarlsj. Miðað við lánskjv. 2,7% 17,2% 17,4% 6,6% 3,6% 3,0% 5,4% 6,8% 2,2% 12,7% 10,4% 8,3% 8,1% 7,4% Miðað við afurðav. -0,9% 22,9% 19,3% 2,3% 0,6% 7,7% 4,6% -4,0% 8,7% 6,7% -1,6% 6,1% 5,3% 4,6% Lánasjóðir ríkis Miðað við lánskjv. 3,8% 10,8% 9,7% 5,6% 4,8% 4,6% 5,8% 5,7% 4,4% 8,7% 7,9% 6,2% 6,5% 6,7% Miðað við afurðav. 0,1% 16,1% 11,5% 1,3% 1,9% 9,4% 5,0% -4,9% 11,1% 2,9% -3,9% 3,3% 4,5% 4,8% Alls Miðað við lánskjv. 3,6% 16,2% 15,9% 6,9% 5,1% 4,8% 7,1% 7,1% 4,0% 13,2% 14,4% 9,1% 9,0% 8,4% Miðað við afurðav. -0,1% 21,8% 17,8% 2,6% 2,2% 9,6% 6,2% -3,7% 10,7% 7,1% 2,0% 6,9% 6,1% 5,5% aegir9sept2005 7.11.2005 18:18 Page 24

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.