Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2009, Qupperneq 58

Ægir - 01.07.2009, Qupperneq 58
58 N ý T T F I S K I S K I P Á dögunum kom til heima- hafnar í Reykjavík nýtt tog- veiðiskip, Helga RE 49. Skipið er í eigu útgerðarfyrirtækisins Ingimundar hf. en um er að ræða fimmta skipið í eigu fyr- irtækisins sem ber þetta nafn. Síðasta skip með þessu nafni seldi Ingimundur hf. til Skinn- eyjar Þinganess árið 2005 og ber það nafnið Steinunn SF. Það skip er raunar síðasta ný- smíðaða fiskiskipið sem kom til Reykjavíkur á undan þeirri Helgu sem nú lagðist að bryggju. Sú Helga kom árið 2001 þannig að átta ár liðu á milli nýsmíða hjá Ingimundi hf. og um leið milli nýsmíð- aðra fiskiskipa í flota Reykvík- inga. Helga RE - 49 var smíðuð fyrir Ingimund hf. í Ching Fu skipasmíðastöðinni í Kaoh- siung á Tæivan. Hönnun skipsins var í höndum Sævars Birgissonar hjá Skipasýn ehf. og systurfélags Skipasýnar, ShipCon í Gdansk í Póllandi. Skipið er útbúið til tog- veiða með botnvörpu. Aðal- vél skipsins er MaK 6M 20C frá Framtaki Blossa ehf. Vélin mælist 603 hestöfl við 830 snúinga á mínútu. Ljósavélin er Caterpillar C18 með 350kW Caterpillar generator. Gírinn er frá Scan Volda ACG 525 með 500kW PTO/PTI Skipið er allt heitgalvaní- serað og málað með málning- arkerfi frá International. Með því er tryggt að ekki þarf að mála skipið nema á 6-7 ára fresti. Krani á þilfari er af gerð- inni Heila og er frá Gróttu ehf. Vinnslulínur á millidekki eru frá 3X Technology á Ísa- firði. Ískrapavél af gerðinni T4 er frá Kælingu ehf. í Hafn- arfirði. Færiband í lest er frá Véla- verkstæðinu Þór ehf. í Vest- mannaeyjum Björgunarbúnaður er frá Viking. Búnaður í brú Búnaður í brú er allur af full- komnustu gerð. Um er að ræða siglingar- og fiskleitar- tæki af gerðinni Furuno frá Brimrún og Marport afla- nemakerfi. Uppsetning og hönnun brúar var unnin í nánu sam- starfi Brimrúnar, Skipasýnar og Ingimundar hf. Fjarskiptabúnaður er allur Fimmta Helgan hjá Ingimundi hf. Horft yfir togþilfarið. Veiðarfærin hífð um borð fyrir fyrstu veiðiferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.