Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2012, Blaðsíða 48

Ægir - 01.02.2012, Blaðsíða 48
Helstu kostir „íslensku leiðarinnar” • Eina alsjálfvirka vinnslulínan á markaðinum • Afkastar 600-1.000 tonnum á sólarhring með 20-25 starfsmönnum á vakt • Léttari og umhverfisvænni umbúðir, umbúðakostnaður lækkar um 50% • Aukið geymsluþol þar sem afurðinni er pakkað í lokaða poka • 4-5 sinnum hraðari frysting en með hefðbundinni blástursfrystingu • 0,3-0,5% minni rýrnun hráefnis við þíðingu • Raforkusparnaður er meiri en 0,1 kW h á hvert fryst kg • 30% minna frystikerfi þarf til að frysta sama magn og með blástursfrystingu • Sparar húsrými með minna umfangi búnaðar og færra fólki í vinnslu Færeyingar völdu „íslensku leiðina“ Bakkatúni 26 - 300 Akranesi - Sími 430 2000 - www.skaginn.is Skaginn hefur í samvinnu við Kælismiðjuna Frost og íslenskar uppsjávarútgerðir þróað eina fullkomnustu vinnslulínu í heiminum sem hentar öllum tegundum og vinnsluformum uppsjávarfisks. Fyrsta framleiðslulínan verður tekin í notkun hjá Varðin Pelagic í Færeyjum í sumar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.