Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 46

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 46
44 Ekran Klettagarðar 19 104 Reykjavík Sími 530 8500 www.ekran.is Á síðustu árum hafa umsvif þjónustfyrir- tækisins Ekrunnar ehf . aukist jafnt og þétt og í dag er Ekran langstærst þeirra fyrirtækja sem sérhæfa sig í að útvega kost um borð í skip og báta . Auk útgerða eru mötuneyti, veitingahús og önnur framleiðslueldhús á meðal 1200 innlendra og erlendra viðskiptavina fyrirtækisins, en stærsti viðskipta- vinahópurinn er án efa útgerðirnar . Heildarlausnir og samkeppnisfært verð „Það er vissulega stór þáttur í velgengni Ekru að við getum boðið heildarlausnir á samkeppnishæfu verði,“ segir Jón Ingi Einarsson sölustjóri . Hann segir að áreiðanleiki og skjót afgreiðsla séu hins vegar ekki síður mikilvæg . Jón Ingi bendir á að það er úrslitaatriði fyrir þá sem sjá um matarinnkaup fyrir skipin að geta treyst því að fá rétta afgreiðslu á réttum tíma . „Ef togarinn er að fara í 30 daga úthald hefur kokkurinn áætlað nokkurn veginn hvað hann ætlar að hafa í matinn á hverjum tíma og pantar samkvæmt því . Þar sem ekki er mikið pláss um borð verður að panta ná- kvæmlega það sem þarf, hvorki of mikið né of lítið . Ef ég á ekki til einhverjar vörur sem beðið er um þá er ekki hægt að hlaupa út í sjoppu að kaupa það sem á vantar eftir að komið er út á haf . Þess vegna verða þeir að geta treyst því 100% að þeir hafi fengið afgreitt það sem um var beðið .“ Jón Ingi segir að sé varan ekki til hjá Ekrunni þá útvegi þeir hana annars staðar . Ef hún er hins vegar ófáanleg er útveguð sambærileg vara en það er aðeins gert í samráði við þann sem á pöntunina . „Við sendum ekki aðra vöru en pöntuð hefur verið nema með samþykki viðskiptavinarins .“ Pantað í gegnum tölvuna Ekran er með birgðastöðvar bæði í Reykjavík og á Akureyri . Að sögn Jóns Inga er langalgengast að pantanir frá skipunum berist þeim í tölvupósti en einnig er nokkuð um að kokkarnir líti inn hjá þeim þegar þeir eru komnir í land . Eftir að pantanirnar hafa verið teknar saman er gengið tryggilega frá vörunni plastaðri á brettum og síðan tryggir traust þjónusta flutningafyrirtækjanna að kosturinn er klár um borð á réttum tíma í hvaða höfn sem er . Jón Ingi Einarsson, sölustjóri Ekrunnar, í vöruhúsi Ekrunnar í Sundahöfn í Reykjavík . Höfuðstöðvar Ekrunnar við Klettagarða . Áreiðanleiki og heildar- lausnir á góðu verði skýra velgengni Ekrunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.