Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 117

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 117
Vélsm. Foss ehf. The winches is compact and light compared to theirs power. The operator panel shows etc. pressure in the system, velocity, length of wire/rope in the sea. Operator Panel. Combi-Winch. www.fossehf.is ari@fossehf.is Vélsmiðjan Foss á Höfn í Hornafirði hefur á undanförnum árum fengist við margvísleg verkefni fyrir fiskiskipa- flotann - enda fyrirtækið statt í einum af stærstu útgerðarbæjum landsins og nýtur nálægðar við bátaeigendur og útgerðarfyrirtækin . Engu að síður eru verkefnin um allt land, bæði tilfallandi viðhalds- og breytingaverkefni en einnig hefur fyrirtækið þróað eigin búnað og lausnir til framleiðslu . Nýverið kom fyrirtækið fram með nýja gerð af línuskífu fyrir sjálfvirk línukerfi í minni bátum . Einnig hefur fyrirtækið nýlega lokið smíði á nýrri gerð af netavindu fyrir smábáta og hefur einnig hannað og selt fjölnota vindu fyrir stærri skip . „Fyrir hrun lukum við þróun á fjölnota vindunni (combi-vindunni) og seldum hana m .a . til Noregs þar sem hún hefur reynst mjög vel í fiskiskipi . Í byrjun ágúst sendum við vindur til Skotlands . Vindurnar verða settar niður í bát sem verður gerður út á dragnót og troll . Nú teljum við komið að þeim tímapunkti að fikra okkur áfram erlendis með þessa vöru,“ segir Ari Jónsson, framkvæmda- stjóri hjá Vélsmiðjunni Fossi . Ari segir að combi-vindan eigi víða erindi enda er þetta vinda sem nýtist um borð í skipum sem skipta á milli troll- veiða, dragnótaveiða og nótaveiða en á síðastnefnda veiðiskapnum má nota vinduna sem snurpuvindu . „Nýjustu framleiðsluvörurnar okkar, línuskífan og sér í lagi netavindan fyrir minni bátana, eiga einnig erindi á erlenda markaði . Netaveiðar á minni bátum eru mjög miklar hér í nágrannalöndunum og þar glíma menn einmitt við þau vandamál sem við erum að leysa með þessari nýju vindu . Þegar bátar eru að draga netin á djúpu vatni eða þar sem mikill þari þyngir netin hafa hefðbundnu gúmmítromlurnar ekki reynst ráða við erfiðustu aðstæðurnar . Þetta leysum við með nýju netavindunni og nýrri gerð af netaskífu og það hafa notendur vindunnar hér á landi staðfest nú þegar,“ segir Ari og bætir við að fyrir- tækið eigi mikið að þakka eigendum skipa og báta góða samvinnu við lausnir sem þessar . „Menn leita til okkar með sína reynslu og biðja okkur að leysa vandamálin . Þannig verða bestu lausnirnar til og þannig er aðdragandinn að þeim vörum sem við framleiðum,“ segir Ari . 115 Nýjar vindur frá Vélsmiðjunni Fossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.