Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 146

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 146
144 Kröfur fyrirtækja um vöxt, arðsemi og aukna samkeppnisfærni kalla á nýsköpunarvirkni í innviðum þeirra . Fyrir- tæki eða stofnanir, sem eru virk og leiðandi í nýsköpun, skapa meiri verðmæti en önnur, þau hafa skýra mynd af þörfum viðskiptavina sinna, eru alþjóðlega sinnuð og sækjast eftir sam- starfi erlendis . Oft þurfa fyrirtæki að leita aðstoðar stuðningsumhverfis nýsköp- unar vegna markaðssóknar erlendis eða við leit að samstarfsaðilum . Einn þáttur í þessu stuðningsumhverfi er Enterprise Europe Network, sem ætlað er að leiða saman og auka sam- starf lítilla og meðalstórra fyrirtækja, rannsóknaraðila og háskóla . Evrópumið- stöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, leiðir starfsemi Enterprise Europe Network á Íslandi en Íslandsstofa og Rannís eru samstarfsaðilar hennar . Enterprise Europe Network þjónustar fyrirtæki og rannsóknaraðila meðal annars með því að koma nýjungum á framfæri erlendis og nálgast nýja þekkingu og tækni erlendis frá . Þannig eflir starfsemin stoðkerfi nýsköpunar sem er mikilvægt fyrir hagvöxt þjóða . Í gegnum Enterprise Europe Network hafa ýmis mikilvæg tengsl myndast landa á milli og í kjölfarið hafa náðst þó nokkrir samningar um sölu á tækni eða þjónustu frá Íslandi, þ .á .m . innan sjávarútvegsins, upplýs- ingatæknigeirans og líftæknigeirans . Enterprise Europe Network er með kynningu á Íslensku sjávarútvegs- sýningunni 2011, þar sem starfsmenn veita allar frekari upplýsingar um starfsemina og hvernig hægt er að að- stoða íslensk fyrirtæki í leit að samstarfi erlendis . Enterprise Europe Network Nýsköpunarmiðstöð Íslands Keldnaholti 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.een.is Starfsmenn EEN á Nýsköpunarmiðstöð Íslands . Frá vinstri: Gauti Marteinsson, Amanda Garner og Kristín Halldórsdóttir . Enterprise Europe Net- work – aðstoð til árangurs Samkeppnishæfni, nýsköpun og stuðningur við íslensk fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.