Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 126

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 126
124 Heildverslun Ásbjörns Ólafssonar hefur hafið innflutning á sérstökum gripskóm og stígvélum frá skóframleiðandanum Shoes For Crews® (SFC) . Í 25 ár hefur SFC verið leiðandi í framleiðslu á skófatnaði með gripsóla sem sameina öryggi, þægindi og glæsilegt útlit . Allir skór frá Shoes For Crews eru fram- leiddir með 5 stjörnu gripsóla sem er afrakstur ítarlegra rannsókna . Skórnir og stígvélin eru fáanleg í 30 gerðum sem henta ólíkum starfs- greinum og því ættu allir að geta fengið eitthvað við sitt hæfi . Meira en 35 milljón pör af skóm og stígvélum frá Shoes For Crews hafa verið seld um víða veröld og eru nú í notkun á yfir 100 .000 vinnustöðum . Vilborg Benediktsdóttir, deildarstjóri skódeildar Ásbjörns Ólafssonar, segir að fyrirtæki sem útvegi starfsfólki sínu SFC skófatnað hafi merkt allt að 80% fækkun slysa sem rakin eru til þess að fólk hrasar og fellur . SFC gúmmísólarnir eru hannaðir og framleiddir þannig að vökvi, olía og önnur óhreinindi hverfa af botni sólans og því verður gripið á yfir- borði gólfsins mun betra . „Samsetning sólans veitir mikið við- nám við blautar og hálar aðstæður og ítarlegar prófanir á rannsóknastofum hafa sýnt að skór frá SFC standa skóm frá öðrum framleiðendum mun framar við þessar aðstæður,“ segir Vilborg . Fallslys eru algengustu vinnuslysin á Íslandi Samkvæmt upplýsingum úr slysaskrá Vinnueftirlitsins hafa fallslys, þ .e . þegar fólk fellur á jafnsléttu eða af hærri stað, verið algengustu vinnuslysin á Íslandi undanfarin ár . Þegar fólk fellur af vinnupöllum eða úr stigum geta afleiðingarnar orðið beinbrot og/eða alvarlegir höfuð-, háls- og hryggáverkar . Slíkir áverkar eru líklegir til að valda langvarandi eða jafnvel ævilöngum heilsubresti og skerðingu lífsgæða og í verstu tilfellunum getur fallið valdið dauða viðkomandi starfsmanns . Þessi slys kosta einstaklinga, samfélagið, vinnuveitendur og heilbrigðiskerfið gríðarlegar upphæðir á ári hverju . „Í mínum huga er enginn vafi að þessi skófatnaður hentar vel hér á landi og getur fækkað vinnuslysum til dæmis í sjávarútvegi, byggingariðnaði, land- búnaði og raunar hvar sem er, því gripmeiri stígvél er ekki hægt að fá,“ segir Vilborg . Hún nefnir sem dæmi Guardian stígvélin frá SFC sem eru með gripsóla með víðum rásum og öryggis- stáltá og uppfylla EN ISO 20345 staðalinn . Þau eru 40 sentimetra há úr gúmmíi og mótuð í einu lagi með styrktum hæl og tá . Sólinn og fóðrið í stígvélunum eru bólstruð með bakter- íueyðandi innleggjum sem auka á vellíðan og stöðugleika sem kemur sér vel á löngum vöktum . „Það er ljóst að skór og stígvél með gripsóla frá SFC stuðla að auknu vinnuöryggi og geta minnkað til muna kostnað og óþægindi sem starfsfólk, atvinnurekendur og samfélagið allt verða fyrir vegna fallslysa,“ segir Vilborg Benediktsdóttir, deildarstjóri skódeildar Ásbjörns Ólafssonar . Ásbjörn Ólafsson ehf. 104 Reykjavík Sími 414 1114 www.asbjorn.is Gúmmísólarnir eru hannaðir þannig að vökvi, olía og önnur óhreinindi hverfa af botni sólans og gripið á yfirborði gólfsins verður mun betra . Vilborg Benediktsdóttir, deildarstjóri skódeildar Ásbjörns Ólafssonar, segir skó og stígvél með gripsóla frá SFC stuðla að auknu vinnuöryggi og geta minnkað til muna kostnað og óþægindi sem starfsfólk, atvinnurekendur og samfélagið allt verður fyrir vegna fallslysa . Hafa selt yfir 35 milljón pör af skóm og stígvélum með gripsóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.