Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 38
36 Friðrik A . Jónsson ehf . verður 70 ára á næsta ári og hefur Simrad verið helsta umboð fyrirtækisins í gegnum árin . Nú hefur Simrad sett á markaðinn nýjan dýptarmæli, ES70, sem hefur fengið frábærar móttökur . Hann er með betri framsetningu og meiri aðgreiningu en fyrirrennari hans, ES60, sem hefur verið langvinsælasti dýptarmælirinn í stærri skipum flotans undanfarin 10 ár . Einfalt er að uppfæra ES60 í ES70 og hafa margir notfært sér þann möguleika . Nýi SX90 lágtíðnisónarinn frá Simrad er mun öflugri en eldri sónarar frá Simrad en þar er notuð nýjasta tækni frá Kongs- berg við úrvinnslu á endurvarpi til að fá meiri langdrægni og betri aðgreiningu enn áður hefur þekkst . Nýi millitíðnisónarinn SH90 byggir á sömu tækni og SX90 og reynist einkar vel við makrílveiðar . Trollkerfin frá Simrad eru FS70 og PI50 og nú er að koma á markað myndavél sem sýnir hvað er að koma inn í trollið . Nýja sambyggða línan frá Simrad er fáanleg í black box með venjulegum skjá eða snertiskjá og er hún einnig tengjanleg við tölvuskjái . Í þessari tækjalínu er nýr dýptarmælir þar sem „broadband“ tækni er beitt við sendingar og gefur því afar mikla upp- lausn á mynd . Hægt er að tengja allt saman og stjórna allt að tveimur röd- urum samtímis . Valmyndakerfi er á ís- lensku og allur tengdur búnaður talar saman á sérstöku SimNeti, sem einfaldar allar samtengingar . Simrad línan getur einnig tengst búnaði sem notar NMEA183 eða NMEA2000 staðlana . Simrad er nú komið með aðra kyn- slóð af vinsælu BroadBand rödurunum sem er mun langdrægari en eldri útgáfan en er samt með sömu góðu að- greininguna á stuttu skölunum og án truflana upp við skipið eins og er á hefðbundnum rödurum . Svo ekki sé talað um litla sem enga orkunotkun . Friðrik A . Jónsson býður öflugan fjar- skiptapakka frá Sailor og Thrane&Thrane . Sailor fjarskiptabún- aður var seldur í nýsmíðina Þórunni Sveinsdóttur . Sailor er kominn með nýja línu af VHS, MF/HF stöðvum og Inmarsat C tækjum . Inmarsat-C lína frá Sailor var sett í Ægi, Tý og Kleifaberg en Týr fékk einnig sjónvarpskúlu frá Intellian sem er mun einfaldari í notkun en áður hefur þekkst . Nýja sambyggða línan frá Lowrance er einnig á íslensku og fáanleg með sjó- og landakortum . Lowrance línan býður upp á nokkrar tegundir af rödurum, dýptarmælum og er tengjanleg við SonicHub hljómflutningkerfi . Í dag er hægt að fá Lowrance tæki með hágæða upplausn sem sýnir nákvæm- lega hvað er á botninum, t .d . sést vel þari, dekk, o .fl . Þjónusta skipar stóran sess í starfi F .A .J . og vegna reynslu starfsmanna fyrirtækisins hefur fyrirtækið verið fengið til að sjá um allmargar breytingar í brúm skipa . Þar er ýmist um að ræða að endurraða þeim búnaði sem fyrir er og t .d . setja upp flatskjái stað eldri lampaskjáa . Í öðrum tilvikum er settur er upp nýr búnaður í bland við eldri búnað . Marás er á sama stað og F .A .J . og virka fyrirtækin því í raun eins og eitt þar sem menn vinna mjög náið saman . Þetta skipulag býður upp á að samnýta þekk- ingu og reynslu starfsmanna til að leysa úr hinum margvíslegustu vandamálum fyrir viðskiptavinina . Friðrik A. Jónsson ehf. Akralind 2 201 Kópavogur Sími 552-2111 www.faj.is Starfsmenn FAJ við tæki sem boðið er upp á . Svavar Tómasson sölustjóri er t .v . í stólnum og við hlið hans er Eyjólfur Bergsson . Hafa þjónað sjávar- útveginum í 70 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.