Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 132

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 132
130 „Ég verð að viðurkenna að viðtökurnar hér á innanlandsmarkaði hafa verið um- fram væntingar,“ segir Jörundur Garðarsson, framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækisins Hafkalks á Bíldudal um sölu á samnefndu fæðubótarefni sem fyrirtækið hóf pökkun á árið 2009 . Segja má að þetta litla fyrirtæki, þar sem þrír starfsmenn eru, byggi á starfsemi Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal sem framleiðir steinefnafóður fyrir búfénað og jarðvegsbætiefni úr kalkþörungum . Sú framleiðsla er flutt á markaði víða um heim en Hafkalk ehf . annast afurðrasöluna á innanlands- markaði . Jafnframt því að stýra Hafkalki er Jörundur einnig gæðastjóri kalkþörungaverksmiðjunnar . Hann þekkir því virkni kalkþörunganna mætavel . „Í kalkþörungum er fjölbreytt sam- setning stein- og snefilefna sem hafa mikla virkni og jákvæð áhrif á líkama okkar . Það er til dæmis vitað að konur, sem komnar eru yfir miðjan aldur, þurfa á þessum efnum að halda til að fyrir- byggja beinþynningu . Einnig eru þessi efni mikilsverð fyrir konur á meðgöngu eða með barn á brjósti og í raun er ávinningur fyrir alla að gæta þess að stein- og snefilefnabúskapurinn sé í lagi . Við erum að fá þarna efni úr sjónum sem við gætum annars fengið með mikilli neyslu á fiski og sjávarfangi þannig að segja má að með neyslu á Hafkalki geti fólk tryggt sér þessi efni þó það neyti ekki sjávarfangs á hverjum degi,“ segir Jörundur og viðurkennir að fyrirtækið fái oft jákvæðar umsagnir frá fólki sem hefur reynt fæðubótarefnið Hafkalk . „Já, margir nefna atriði eins og aukinn hárvöxt, sterkari og betri neglur og fleiri atriði . Sjálfur get ég staðfest þetta eftir að hafa notað Hafkalkið reglulega . Sömuleiðis hefur komið í ljós að Hafkalk dregur úr verkjum vegna slitgigtar og efnið vinnur gegn svokall- aðri fótaóeirð, svo dæmi séu nefnd . Hafkalkið er því ekki bara kalk heldur svo miklu meira,“ segir Jörundur en Hafkalk fæst í helstu heilsu- og lyfjaverslunum landsins . Eftirspurnin vex jafnt og þétt og erlendur markaður er áhugaverður . „Við erum farin að horfa til útflutnings en munum stíga hægt og varlega til jarðar í því verkefni .“ Hafkalk ehf. Dalbraut 56 465 Bíldudal Símar 456 2112 & 861 3623 www.hafkalk.is Hafkalkið slær í gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.