Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 79

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 79
rauður þráður í framleiðslu okkar æ síðan . Með því að hafa breikkað vöru- línuna út fyrir mismunandi notkun á skynjurum neðansjávar höfum við skapað okkur einstaka stöðu á heims- markaði,“ segir Óskar Axelsson, framkvæmdastjóri Marport . Stöðugar nýjungar Fyrirtækið er í dag með starfsemi víða um heim en samsetning nemanna er á Íslandi . Marport hefur ætíð nýtt sér nálægðina við íslenskan sjávarútveg í sinni vöruþróun og þann mikla þekk- ingarbrunn sem er að finna hér á landi í tækniþróun í fiskveiðum . „Þetta undir- strikar hversu framarlega íslenskur sjávarútvegur stendur á tæknisviðinu og í engu er ofsagt að við erum að þróa ís- lenska hátækni, byggða á íslenskum sjávarútvegi,“ segir Óskar en á Íslensku sjávarútvegsýningunni gefst gestum kostur á að fræðast um hvernig Marport beitir sinni tækni . Öll nýjasta tækni Marport verður þar og það sem er í farvatninu hjá fyrirtækinu . Fylgst með veiðarfærinu í rauntíma Nemabúnaðurinn frá Marport gerir það að verkum að skipstjórnarmenn geta haft mikla yfirsýn á veiðarfærin í sjónum og sami mótttökubúnaður í brú skipsins safnar þannig saman upplýsingum frá öllum nemunum á veiðarfærinu . Óskar segir að með bættri senditækni og aukinni reiknigetu sé unnt að birta upp- lýsingar um hegðun veiðarfærisins í rauntíma, þ .e . að skipstjórinn getur séð jafn harðan hvað gerist í veiðarfærinu og í kringum það . „Við erum að opna skipstjórnendum möguleika á að fylgjast nákvæmar með þáttum eins og seltu, hitastigi, straum- hraða og fleiri mikilsverðum atriðum . Síðast en ekki síst má svo nefna hlerasjána sem gerir kleift að fylgjast með hvernig toghlerar sitja við botninni og hvernig afstaða veiðarfærisisins er . Allt er þetta liður í tækni sem gerir vinnu skipstjórnandans markvissari en stuðlar um leið að hagkvæmari veiðum fyrir útgerðirnar,“ segir Óskar . 77 Væntanlegt frá Marport » Troll doppler straumhraðanemi: mælir straumhraða í troll- inu en ekki við yfirborð nemans eins og gert með hefð- bundum straumhraðanemum í dag . Neminn mun koma út í þrem áföngum . 1 . útgáfa 2011: X-Y hraði, 2 . útgáfa febrúar 2012: Current Profile, 3 . útgáfa: mars 2012 Endurvarps- mynd með 3 geislum . Möguleiki verður á Pitch/Roll við- bót . » Nýr höfuðlínumælir TE-504: endurbætt útgáfa af TE500 mælinum með sterkari og einfaldari yfirbyggingu . Innifalið í nemanum er hiti, dýpi, Pitch/Roll ásamt stöðu rafhlöðu . » Þráðlaus seltunemi (CDT): Selta er mæld út frá þremur nákvæmum mælingum; leiðni, hita og dýpi . Neminn mælir seltu í sjó og gæti opnað nýjar víddir varðandi hegðun sjávar og sjávarlífs . » Nýtt M4 viðtæki: Viðtækið opnar möguleika á sam- skiptum við nema í sjó, staðsetningu þeirra (lengd og breidd veiðarfæris) . Hægt verður að hafa allt að 10 Narrow band höfuðlínumæla í einu og allt að 100 rásir eða nema samtímis . Næmni tækisins er einnig mun meiri en þekkt er á markaði . Tækið mun ganga við flestar gerðir nema, þar með talið Furuno CN24 höfuðlínumælinn . » Ný hlerasjá: Nýja hlerasjáin sýnir dýptarmælismynd frá hlera að botni eða bil milli hlera . Uppfærist á 1 sek . fresti með upplausn allt að 10 cm . Nemanum er ætlað að auðvelda veiðar með flothlerum tengdum við botnvörpu . Gefur nákvæma mynd hvernig hleri situr á botni . Möguleiki verður á upplýsingum um hita og dýpi og Pitch/Roll við- bótum . » Nýr átaksnemi: Átaksneminn mun hafa 0-30 tonna línulegt svið . Slitþolið verður u .þ .b . 100 tonn . Upplýsingar frá nem- anum uppfærast á 1-4 sek . fresti (valkvæmt) . Möguleiki verður á hita, dýpi og Pitch/Roll viðbótum . Óskar Axelsson, framkvæmdastjóri Marport .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.