Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 22

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 22
20 „Að mínu mati þarf að taka þá umræðu hér á landi hvort þau gjöld sem er verið að leggja á sjávarútveginn eigi ekki að nota, að minnsta kosti að einhverju leyti, til að standa undir rannsókna- og þró- unarstarfi í þágu greinarinnar . Þetta er þekkt módel í nágrannalöndum okkar og að mínu mati gæti þetta verið lóð á vogarskálar til sáttar um aukna gjald- töku, auk þess að skapa traustari grunn fyrir nýsköpun í sjávarútvegi . Sá þáttur er greininni mjög mikilvægur og óumdeilt að við eigum mjög mikil nýsköpunartækifæri ónýtt . Ég horfi á þessa leið með tvennum hætti, annars vegar sem hluta af sátt og hins vegar sem þjóðhagslega hagsmuni,“ segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís ohf . Sveinn bendir á að í Noregi er það fyrirkomulag að 0,75% af útflutnings- verðmætum sjávarútvegs renna til markaðsmála fyrir greinina og 0,3% fara í þróunarmál . Þessi framlög koma þar í landi til viðbótar þeim framlögum sem norskur sjávarútvegur fær úr ríkissjóði til rannsókna og þróunar . „Ég sakna þess í þeirri umræðu sem er hér um þessar mundir að sjá ekki tillögur í þessa veru,“ bætir hann við . Erlend verkefni aukast Matís ohf . tengist sjávarútvegi með mjög fjölbreyttum hætti . Ekki aðeins hér á landi heldur einnig erlendis því fyrir- tækið sækir sér sífellt aukin erlend verk- efni sem mörg hver eru á sjávarútvegs- sviðinu . Þau eru fjölþætt, geta verið allt frá beinum rannsóknarverkefnum yfir í verkefni á borð við EcoFishMan þar sem þróuð er ný aðferðafræði sem hug- myndin er að nýtist við breytingar og umbætur á fiskveiðistjórnunarkerfi Evrópusambandsins . „Hér á landi hefur átt sér stað mikill niðurskurður á opinberu og hálf- opinberu fé til rannsókna- og þróunar- mála síðustu árin . Á endanum kemur þetta niður á gæðum starfsemi rann- sóknaraðila eins og Matís en hins vegar hefur okkur tekist að halda okkar stöðu vegna þeirrar stefnu sem mörkuð var fyrir nokkrum árum að sækja stærri hluta af okkar tekjum erlendis . Það má orða þetta þannig að sú stefnumörkun hefur gert að verkum að okkur hefur tekist að rækja okkar hlutverk hér innanlands betur en ella hefði verið . Erlendu verkefnin styrkja Matís bæði faglega með auknum tengslum við erlenda fagþekkingu en ekki síður fjár- hagslega þar sem bæði Matís sem slíkt nýtur góðs af og einnig fjölmargir inn- lendir aðilar í matvælaframleiðslu sem koma að verkefnunum með okkur . Við Matís Vínlandsleið 12 113 Reykjavík Sími 422 5000 Fax 422 5001 www.matís.is Sveinn Margeirson, forstjóri Matís . Þekking Matís á sjávarútvegi er eftirsótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.