Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 23

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 23
skulum heldur ekki gleyma því að Ís- lendingar eru að greiða inn í rammaáætlun Evrópusambandsins um 1,5 milljarða á ári og mjög mikilvægt er að við berum okkur eftir að sækja þá fjármuni til baka og nýta þá í verkefnum með íslenskum aðilum,“ segir Sveinn . Sjávarútvegurinn á hrós skilið Út frá þeirri þungu umræðu sem verið hefur um sjávarútveginn hér heima síðustu misserin, bankahrunið og efnahagsþrengingar er eðlilegt að spyrja þeirrar spurningar hvort sjávarútvegurinn hafi dregið að sér hendur hvað varðar þátttöku í rann- sókna- og þróunarverkefnum . Sveinn segir vissulega merki um slíkt en segir samt fulla ástæðu til að hrósa greininni fyrir að menn hafi ekki dregið hendur fastar að sér í aðhaldi . „Þetta finnst mér að einhverju leyti vera einmitt til marks um að menn vilji viðhalda og byggja upp öflugan sjávarútveg – og mat- vælaframleiðslu í heild sinni . Og það er rökrétt að draga þá ályktun að aðilar í sjávarútvegi skynji vel þá möguleika til verðmætasköpunar sem felast í rann- sókna- og þróunarstarfi og vilji ekki fórna þeim þrátt fyrir erfið skilyrði í um- hverfinu . Í þessu samhengi má líka benda á að á sínum tíma juku Finnar út- gjöld til þróunarmála í þrengingum sínum og það er talið hafa skilað þeim miklum árangri á leið sinni upp úr öldudalnum,“ segir Sveinn . Umhverfismál og líftækni meðal tækifæra í sjávarútvegi Umhverfismál verða æ greinilegri sem virkur þáttur í nýsköpunar- og þróunar- starfi . Á því sviði eiga Íslendingar tals- verð tækifæri, að sögn Sveins, ekki aðeins vegna hreinleikans í hafinu við landið . „Eitt af mörgum áhugaverðum verkefnum hjá okkur á næstu mánuðum er samstarfsverkefni með bæði Sam- tökum fiskvinnslustöðva, Landssam- bandi útvegsmanna, Matís og norskum aðilum og fleirum þar sem þróuð verður aðferð til að reikna umhverfisálag sjávarafurða . Þetta verður tæki sem nýtast mun öllum sjávarútvegi á Íslandi til að marka sér aukna sérstöðu og að- greina sig t .d . frá eldisfiski úr Asíu og víðar þar sem umhverfisálag er mun meira en hér . Þetta er dæmi um fjöl- þjóðlegt verkefni sem fjármagn hefur fengist erlendis frá til að vinna . Og sem er um leið verkefni sem styrkir okkur Ís- lendinga á sjávarútvegssviðinu og sem framleiðendur á eftirsóttum sjávar- afurðum,“ segir Sveinn og bætir við að líftækniþekking innan Matís muni einnig eiga eftir að skila mörgum áhuga- verðum nýsköpunartækifærum fyrir Ís- lendinga í framtíðinni . Ekki hvað síst í sjávarútvegi . „Bara til að nefna tvö atriði í þessu sambandi má nefna aukaafurðir í fiski og nýtingu á þara . Hvort tveggja mjög áhugaverðir þættir sem við vitum nú þegar að miklir möguleikar eru í . Við eigum tækifæri víðs vegar um sjávarútveginn og ef við lítum áratugi aftur í tímann þá höfum við þróast úr veiðimannasamfélaginu yfir í að horfa heildstæðar á virðiskeðju sjávarút- vegsins og að nýta tækifæri víðs vegar í henni . Í heild stöndum við Íslendingar vel með okkar sjávarútveg og þurfum að gæta þess að draga ekki tennurnar úr greininni heldur þvert á móti beita henni okkur til hagsbóta,“ segir Sveinn Margeirsson . SKEIFAN 3E-F · SÍMI 581-2333 · FAX 568-0215 · WWW.RAFVER.IS Skrúfupressur lofthreinsibúnaður - loftkútar - loftsíur lofttengibúnaður - loftþurrkarar Ýmsar stærðir! Hafið samand við sölumann. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.