Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 138

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 138
136 Samskiptatækni hefur þróast mikið á síðustu árum ásamt því að öll samskipti eru að sameinast í einn samskiptavett- vang . Þar með talið símtöl, netspjall, fjar- fundir, tölvupóstur eða viðverukerfi, svo nokkrir algengir samskiptahættir séu nefndir . Í grunninn eru samskipti mikil- vægasti hluti bættra samgangna og aukinnar framleiðni að viðbættu auknu öryggi . Samskipti ættu því að vera ofarlega á lista þeirra sem vilja ná árangri og verja tíma sínum í það sem skiptir máli . Skrifstofan getur verið hvar sem er og skip eru þar ekki undanskilin . Microsoft hefur nýlega sett á markað hugbúnaðin Microsoft® Lync™ sem margbætir öll samskipti og á töluvert erindi í sjávarútvegi . Microsoft Lync er heildarlausn fyrir alla samskiptahætti milli fólks óháð staðsetningu . Helstu kostir lausnarinnar eru hversu vel hún tengist öllum öðrum skrifstofubúnaði eins og Microsoft Office, skjalastjórn- unar kerfum eins og Microsoft Share- Point og helstu kerfum sem unnið er með daglega . Auðvelt að finna og vinna með rétt- um aðilum á réttum tíma Daglega fer töluverður tími einungis í að finna þá einstaklinga sem við þurfum að hafa samskipti við og vinna með . Einnig fara fjármunir og töluverður tími í ferðir sem spara mætti með breyttum sam- skiptum . Microsoft Lync gerir þetta auðveldara með því að tengja alla starfsmenn innan fyrirtækis á einn sam- skiptavettvang óháð staðsetningu þeirra . Að auki má tengjast helstu sam- starfsaðilum eins og viðskiptavinum og birgjum á svipaðan hátt . Þetta er meðal annars gert með viðveruupplýsingum sem breytast sjálfkrafa eftir því sem við á . Sem dæmi má nefna að allir sem eru „við“ eru á sama tíma einum smelli frá fjarfundi með mynd og hljóði . Símstöð án símstöðvar Microsoft Lync er hægt að nota sem IP símstöð á þann hátt að hefðbundnar símstöðvar eru óþarfar . Einnig er hægt að tengja Microsoft Lync við hefð- bundnar símstöðvar . Þetta getur átt við skrifstofuna sem og hverja þá vinnustöð utan skrifstofu . Skiptir þar engu hvort sú vinnustöð sé skip á hafi, starfsstöð utan höfðstöðva eða heimaskrifstofa starfs- manna . Skrifstofan er einfaldlega þar sem starfsmaður eða starfsmenn eru staðsettir hverju sinni . Öryggi samskipta tryggt Öll samskipti Microsoft Lync eru dulkóðuð og því örugg í því skyni að ekki er hægt að hlera þau eða brjótast inn í þau á einn eða annan hátt . Fyrir- tæki og starfsmenn geta því áhyggju- laust miðlað öllum upplýsingum eins og um tveggja manna tal væri að ræða . Samskipti utan vinnu Microsoft Lync gerir alla upplifun af sam- skiptum skemmtilegri og betri þar sem hægt er að nýta félagslegar tengingar eins og við vini og ættingja á jafn auðveldan og öruggan hátt og kerfið býður uppá fyrir innanhússamskipti . Nánari upplýsingar hjá Microsoft Ís- land eða samstarfsaðilum um allt land . Microsoft Íslandi Borgartúni 25 105 Reykjavík Sími 510 6900 www.microsoft.is Skrifstofan á siglingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.